Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Jóhannesdóttir (1951-2007) Ytri-Hjarðardal, Önundarfirði
Hliðstæð nafnaform
- Helga Margrét Anna Jóhannesdóttir (1951-2007) Ytri-Hjarðardal, Önundarfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.4.1951 - 23.1.2007
Saga
Helga Margrét Anna Jóhannesdóttir 2.4.1951 - 23.1.2007. Ytri-Hjarðardal, Önundarfirði. Kvsk á Blönduósi 1970-1971.
fæddist á Ytri Hjarðardal í Önundarfirði 2. apríl 1951.
Hún lést í Landspítalanum við Hringbraut 23. janúar 2007. Útför Helgu var gerð frá Fossvogskirkju 2.2.2002 og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Réttindi
Var við nám í Reykjavík og á Kvennaskólanum á Blönduósi 1970-1971.
Starfssvið
Starfaði við matreiðslu í veitingahúsum og mötuneytum bæði í Reykjavík og víða um landið.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhannes Kristjánsson, f. 8.12. 1911, d. 24.12. 2002 og Var í Ytri-Hjarðardal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Síðar bóndi þar um áratugi. Var einnig bóndi á Vöðlum í sömu sveit um nokkur ár. Organisti við Holtskirkju í Önundarfirði um tíma. Flutti til Ísafjarðar um 1990. Síðast bús. á Ísafirði og kona hans: Ingibjörg Jóhannesdóttir, f. 27.12. 1913, d. 11.7. 2007. Vinnukona á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Ísafirði.
1) Eiríkur Ásgeirsson, f. 7.11. 1933 (sammæðra),
2) Kristján Jóhannesson, f. 20.9. 1938,
3) Elín S. Jóhannesdóttir, f. 22.4. 1942
4) drengur, f. 25.9. 1945, d. 13.2. 1946.
Helga giftist 8.8. 1980 Arnóri G. Jósefssyni, f. 5.11. 1945 , börn þeirra eru;
1) Guðrún Ósk Arnórsdóttir, f. 27.10. 1979
2) Þorsteinn Arnórsson, f. 27.11. 1981, unnusta Guðbjörg S. Petersen, f. 28.4. 1983
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 27.1.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 27.1.2022
Íslendingabók
2.2.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1127528/?item_num=13&searchid=63beed8ea89a8098f3c21c2902c9d3947d7866ba
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Helga_Margrt_Anna_Jhannesdttir1951-2007Ytri-Hjarardal__nundarfiri.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg