Helga Leifsdóttir (1951-2004) Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Leifsdóttir (1951-2004) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.2.1951 - 20.9.2004

Saga

Helga Leifsdóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1951. Síðast bús. í Kópavogi. Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. september 2004. Útför Helgu fór fram frá Kópavogskirkju 28.9.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Reykjavík
Kópavogur

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1968-1969.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Leifur Guðmundsson, f. 4. júlí 1929, d. 28. nóvember 1993. Var í Reykjavík 1930. Bryti. Síðast bús. í Kópavogi og kona hans; Steinunn Gísladóttir 25. okt. 1927 - 23. okt. 2019. Húsfreyja, afgreiðslukona og iðnverkakona í Kópavogi. Var í Hátúni í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.

Systur Helgu eru
1) Hulda Leifsdóttir f. 1. mars 1949 gift Bjarna Pálssyni, f. 12. júní 1948 Blönduósi
2) Hafdís Leifsdóttir f. 10. apríl 1959 í sambúð með Sigurbirni Sigurðssyni, f. 6. september 1953.

Helga giftist 25. nóvember 1972 Sigurði E. Jónssyni, f. 26. júní 1948, þau slitu samvistir 1989.
Sonur Helgu og Sigurðar er;
1) Ingibergur, f. 20. júlí 1973. Ingibergur er í sambúð með Írisi Kristjánsdóttur, f. 20. ágúst 1972. Sonur Ingibergs og Stellu Viktorsdóttur, f. 30. september 1973 er Anton Gunnar, f. 17. maí 1996. Börn Írisar eru Kristján, f. 9. ágúst 1992 og Valgerður, f. 3. desember 1995.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08573

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir