Helga Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Kristín Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi
  • Helga Kristín Kristjánsdóttir Kópavogi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.9.1912 - 4.4.1979

Saga

Helga Kristín Kristjánsdóttir 20. sept. 1912 - 4. apríl 1979. Húsmóðir, síðast bús. í Kópavogi. Var í Reykjavík 1930. Helga fæddist í Reykjavík og var þriðja í röð 6 systkina sem upp komust.

Helga og Magnús reistu sér nýtt hús við hliðina á því gamla, eða að Sólvallagötu 43, en húsið, sem var stórhýsi á þeirra tíma mælikvarða, reistu þau ásamt Pétri Ingimundarsyni, stýrimanni, bróður Magnúsar, og konu hans, Sigurbjörgu Pálsdóttur, en þau hjón eru enn á lífi og búa á sama stað. Ríkti ágæt eining milli heimilanna og bræðranna

Staðir

Reykjavík; Kópavogur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristján Helgason 7. des. 1878 - 5. sept. 1945. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Lokastíg 5, Reykjavík 1930. Skósmiður, verkamaður í Reykjavík og kona hans;
Valgerður Halldóra Guðmundsdóttir 12. maí 1879 - 24. júní 1944. Niðursetningur á Selskarðshjáleigu, Garðasókn, Gull. 1880. Niðursetningur í Sjávargötu, Garðasókn, Gull. 1890. Vinnukona á Lindargötu, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Lokastíg 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Systkini hennar;
1) Gústaf Jóhann Kristjánsson 1. okt. 1904 - 6. mars 1968. Kaupmaður Drífanda í Reykjavík 1945.
2) Helga Kristjánsdóttir 10. júní 1907 - 23. maí 1911.
3) Einar Kristjánsson 24. nóv. 1910 - 24. apríl 1966. Námsmaður á Lokastíg 5, Reykjavík 1930. Óperusöngvari víða í Evrópu, síðast í Reykjavík. Kona hans 27.6.1936; Martha Papafoti Kristjánsson 4. des. 1911 - 23. nóv. 2006. Húsfreyja víða í Evrópu, síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar: Dimitri Papafoti f. 23.12. 1882, d. 22.2. 1965 og kona hans Wilhelmine Daut f. 12.3. 1890, d. 2.1. 1981.
4) Júlíus Helgi Kristjánsson 25. júní 1914 - 16. okt. 1963. Var á Lokastíg 5, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Kjörbarn: Sigmundur Indriði Júlíusson, f. 30.9.1934.
5) Bragi Kristjánsson 27. ágúst 1921 - 4. sept. 1992. Forstjóri hjá Pósti og Síma í Reykjavík. Var í Reykjavík 1930.
6) Baldur Kristjánsson 21. okt. 1922 - 4. mars 1984. Var á Lokastíg 5, Reykjavík 1930. Hljómlistamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Helga giftist ung, eða innan við tvítugt, Magnúsi Ingimundarsyni 23. ágúst 1909 - 20. júní 1983 húsasmíðameistara, miklum heiðursmanni, en hann var sonur Ingimundar Péturssonar, fiskverkunarmanns í Reykjavík, og Jórunnar Magnúsdóttur. Magnús Ingimundarson hafði um langt skeið mikil umsvif í iðngrein sinni og rak auk annars lengi húsgagnaverkstæði í Einholti 2 ásamt öðrum, þar sem fjöldi manns hafði vinnu, en hefur nú dregið saman seglin að mestu, enda kominn undir sjötugt. Þau Helga og Magnús Ingimundarson eignuðust fjögur börn en þau eru;
1) Ingimundur Magnússon 14.1.1931, ljósmyndari, kvæntur Lilju Gunnarsdóttur,
2) Kristján Magnússon 14. jan. 1931 - 27. sept. 2003 ljósmyndari og píanóleikari Seltjarnarnesi, kona hans 12.4.1953; Pálína Guðný Oddsdóttir, f. 30. maí 1930. Foreldrar hennar voru Oddur Bjarnason, f. 12. desember 1886, d. 25. mars 1975, og Guðrún Jónsdóttir, f. 29. september 1888, d. 8. desember 1960. en þeir Kristján og Ingimundur eru tvíburar.
3) Vala Dóra Magnúsdóttir 8. apríl 1937 - 31. okt. 2016 gift Guðna Kristjánssyni,
4) Jórunn Magnúsdóttir 3. júlí 1938, maður hennar; Jón Elberg Baldvinsson 1. mars 1933. Vesrslunarmaður

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gústaf Kristjánsson (1904-1968) kaupmaður (1.10.1904 - 6.3.1968)

Identifier of related entity

HAH05142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gústaf Kristjánsson (1904-1968) kaupmaður

er systkini

Helga Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Kristjánsson (1910-1966) óperusöngvari (24.11.1910 - 24.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Kristjánsson (1910-1966) óperusöngvari

er systkini

Helga Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Kristjánsson (1921-1992) forstjóri Pósts og Síma (27.8.1921 - 4.9.1992)

Identifier of related entity

HAH05145

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Kristjánsson (1921-1992) forstjóri Pósts og Síma

er systkini

Helga Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Kristjánsson (1922-1984) Píanóleikari (21.10.1922 - 4.3.1984)

Identifier of related entity

HAH05146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Kristjánsson (1922-1984) Píanóleikari

er systkini

Helga Kristjánsdóttir (1912-1979) Kópavogi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05144

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir