Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.12.1916 - 27.8.1998
Saga
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir 25. desember 1916 - 27. ágúst 1998. Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kristján Júlíusson 20. mars 1892 - 28. janúar 1986. Tökubarn á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1901. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans Margrét Guðrún Guðmundsdóttir 12. ágúst 1897 - 8. desember 1974. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini;
1) Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir 3. september 1915 - 10. janúar 1994. Húsfreyja á Akureyri. Nefnd Guðmundína í Mbl. og Æ.A-Hún. M1; Einar Jónsson 17. apríl 1911 - 30. apríl 1981 Var á Hásteinsvegi 10, Vestmannaeyjum 1930. Sjómaður. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Sambýlismaður 1949; Björn Guðmundsson 27. júlí 1919 - 13. júní 2011 Vann ýmis störf, síðast verkstjóri hjá Sláturhúsi KEA. Tökubarn í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930.
2) Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ágúst 1924 - 13. október 1997. Var á Blönduósi 1930. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík.
3) Jónína Alexandra Kristjánsdóttir 25. nóvember 1925 - 30. maí 2011. Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Stöðlum og Auðsholtshjáleigu í Ölfusi, síðar verkakona á Selfossi.
4) Guðný Hjálmfríður Elín Kristjánsdóttir 27. september 1930 - 9. júní 2001. Var í Litla-Enni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ívar Kristjánsson 22. september 1934 - 11. júlí 1999. Verkamaður. Síðast bús. á Akureyri.
6) Hallbjörn Reynir Kristjánsson 24. maí 1936. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Maður hennar 1.11.1942; Þórarinn Þorleifsson fæddist í Forsæludal í A-Hún. 10. janúar 1918. Hann lést 16. sept 2005. Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1941 og 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Þórarinsbær 1946, Vegamótum.
M1; Lárus Finnbogi Sveinsson
Börn hennar:
1) Lára Bogey Finnbogadóttir 1936
2) Guðný Þórarinsdóttir 1943
3) Heiðrún Þórarinsdóttir 1944
4) Sveinn Þórarinsson 1945 Blönduósi
5) Gestur Þórarinsson 1947-2005) Blönduósi,
6) Hjördís Þórarinsdóttir 1948
7) Finnbogi Þórarinsson 1949
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
16.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún. bls 1247
Föðurtún bls. 195.
Húnavaka 1999. https://timarit.is/page/6359460?iabr=on