Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum

Parallel form(s) of name

  • Helga Lovísa Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum
  • Helga Lovísa Jónsdóttir frá Blöndudalshólum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.6.1912 - 25.2.2000

History

Helga Lovísa Jónsdóttir 9. júní 1912 - 25. feb. 2000. Vetrarstúlka á Sauðárkróki 1930.
Hún var fædd að Blöndudalshólum í Húnavatnssýslu 9. júní 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. febrúar 2000.
Útför Helgu Lovísu fór fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. mars, og hófst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett var í Skútustaðakirkjugarði.

Places

Blöndudalshólar; Mýrarkot; Vatnsleysa; Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Kristvinsson 29. okt. 1877 - 12. apríl 1970. Bóndi Mýrarkoti 1920 og á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, síðar að Garðakoti í Hjaltadal, Skag. og kona hans 23.12.1905; Guðný Anna Jónsdóttir 21. sept. 1886 - 14. jan. 1972. Húsfreyja á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, Skag. Fósturbarn í Saurbæ, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofshreppi.
Systkini hennar;
1) Sigríður Jónsdóttir 1. júní 1906 - 1. mars 1997. Húsfreyja í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit. Maður hennar 30.6.1928; Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil.
2) Soffía Jónsdóttir 22. jan. 1910 - 24. júní 2006. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Gunnlaugsson 15.11.1915 - 12.4.1984, frá Bakka í Skagafirði. Þau skildu. Eignuðust þau tvo syn
3) Hólmfríður Jósefína Jónsdóttir 30. júní 1917 - 25. maí 2004. Var á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, Skag. 1930. Húsfreyja á Nautabúi í Hjaltadal og síðar á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Barnsfaðir hennar 23.3.1939; Stefán Jónsson (1915-1996) bifreiðastjóri Selfossi, kona hans Sigrún Ólafsdóttir (1917-2001) bróðir hennar Bjarni Ólafsson (1918-1981) tengdafaðir Jóns Sveinbergssonar frá Skuld. Maður hennar 3.10.1942; Bergur Guðmundsson 19.7.1904 - 24.3.1992 bóndi Nautabúi.
4) Guðrún Jóna Jónsdóttir 16. okt. 1919 - 28. maí 2004. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Maður hennar; Árni Björgvin Jósefsson 13. jan. 1919 - 22. maí 1996. Var á Sandvíkurhundruðum, Nessókn, S-Múl. 1930. Var í Hellisfirði, Norðfjarðarhreppi 1939. Vélstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
5) Jens Jóhannes Jónsson 1. maí 1921 - 7. maí 2011. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bílstjóri í Reykjavík. Kona hans 3.4.1954; Ástríður Sólveig Ásbjarnardóttir 26. jan. 1926. Kennari.
6) Róar Jónsson 22. júní 1923. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Kona hans 28.12.1951; Konkordía Rósmundsdóttir 13. apríl 1930 - 15. apríl 2014. Var á Kjarvalsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Jafnan kölluð „Día“. Dóttir þeirra Sólveig Alda 21.10.1952 kona Stefáns Berndsen á Njálsstöðum.
7) Jón Jakob Jónsson 2. ágúst 1925 - 17. júní 1988. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Kona hans Málfríður Geirsdóttir 14. feb. 1934.
Hinn 7. maí 1936 giftist Helga Arnþóri Árnasyni frá Garði í Mývatnssveit, f. 28.10. 1904, d. 19.10. 1988. Þeim varð fjögurra barna auðið og komust þrjú á legg. Þau skildu
1) Ásrún Björg, f. 26.3. 1938, hennar maður var, Hálfdán Ágúst Jónsson, f. 12.2. 1933. Börn þeirra eru Ágústa Björg og Arnþór Helgi, f. 17.8. 1957, Gunnhildur, f. 11.11. 1958, Jón Víkingur, f. 24.6. 1961 og Anna Margrét, f. 28.10. 1962. Þau skildu. Núverandi eiginmaður Ásrúnar er Sigmundur Indriði Júlíusson, f. 30.9. 1934.
2) Árni Jón, f. 4.7.1944, kona hans er Ragnhildur Ásmundsdóttir, f. 20.3. 1948, þeirra barn er Helga Þóra, f. 19.2. 1969 og barn Ragnhildar Ásmundur, f. 28.7. 1965.
3) Óskírður drengur, f. 31.8. 1949, d. 2.9. 1949.
4) Helga, f. 12.9. 1952, hennar maður er Bjarni Sigurðsson, f. 11.4. 1956. Þeirra börn eru Rakel Ýr, f. 12.2. 1979, og Rebekka, f. 2.1. 1987.

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.3.1939

Description of relationship

Jón Sveinbergsson sonur Guðlaugar var tengdasonur Bjarna Ólafssonar á Selfossi, systir Bjarna var Sigrún og maður hennar Stefán Jónsson (1915-1996) barnsfaðir Hólmfríðar systur Helgu

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

seinni kona Stefáns Berndsen sonar Knúts er Sólveig Alda (1952) dóttir Róars bróður Helgu

Related entity

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi (12.7.1898 - 28.7.1979)

Identifier of related entity

HAH05074

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.6.1928

Description of relationship

Halldór var giftur Sigríði systur Helgu

Related entity

Birgir Guðsteinsson (1936) Vestmannaeyjum (3.6.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05163

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Helga dóttir Helgu var alin upp hjá foreldrum Birgis

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.6.1912

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Sveinbarn Árnason (1949-1949) Vestmannaeyjum (30.8.1949 - 2.9.1949)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbarn Árnason (1949-1949) Vestmannaeyjum

is the child of

Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum

Dates of relationship

30.8.1949

Description of relationship

Related entity

Árni Jón Arnþórsson (1944) (4.7.1944 -)

Identifier of related entity

HAH05077

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Jón Arnþórsson (1944)

is the child of

Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum

Dates of relationship

4.7.1944

Description of relationship

Related entity

Ásrún Arnþórsdóttir (1938-2017) Reykjavík (26.3.1938 - 6.10.2017)

Identifier of related entity

HAH05078

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásrún Arnþórsdóttir (1938-2017) Reykjavík

is the child of

Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum

Dates of relationship

26.3.1938

Description of relationship

Related entity

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi (28.10.1904 - 19.10.1983)

Identifier of related entity

HAH05051

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi

is the spouse of

Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum

Dates of relationship

7.5.1936

Description of relationship

Þau skildu, börn þeirra; 1) Ásrún Björg, f. 26.3. 1938, hennar maður var, Hálfdán Ágúst Jónsson, f. 12.2. 1933. Þau skildu. Núverandi eiginmaður Ásrúnar er Sigmundur Indriði Júlíusson, f. 30.9. 1934. 2) Árni Jón, f. 4.7.1944, kona hans er Ragnhildur Ásmundsdóttir, f. 20.3. 1948, 3) Óskírður drengur, f. 31.8. 1949, d. 2.9. 1949. 4) Helga, f. 12.9. 1952, hennar maður er Bjarni Sigurðsson, f. 11.4. 1956.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05069

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places