Helga Jónína Magnúsdóttir (1906-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Jónína Magnúsdóttir (1906-1999)

Parallel form(s) of name

  • Helga Jónína Magnúsdóttir (1906-1999) Blikastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.6.1906 -

History

Húsfreyja að Blikastöðum í Mosfellssveit frá 1942. Í stjórn Ungmennafélagsins Aftureldingar í Mosfellssveit nokkur ár. Formaður Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu 1948-1966. Formaður Kvenfélags Lágafellssóknar 1951-1964. Í varastjórn Kvenfélagasambands Íslands 1953, síðan í aðalstjórn þess og formaður 1963-1977. Kosin í hreppsnefnd 1954 og endurkosin 1958, var þá varaoddviti en tók við oddvitastörfum í ágústmánuði. Síðasti oddviti hreppsins sem hafði öll störf á eigin hendi áður en hreppurinn fékk skrifstofu og sveitarstjóra. Í stjórn Húsmæðrakennaraskóla Íslands í nokkur ár. Kosin í Landsdóm af Alþingi 1969 til 6 ára og endurkosin næsta tímabil. Fálkaorða RF 1970, Stórriddarakross StF 1976. Gullmerki Húsmæðrafélagasambands Svíþjóðar. Heiðursfélagi Kvenfélags Lágafellssóknar og Kvenfélagasambands Íslands.

Places

Vesturhópshólar V-Hún: Reykjavík: Kaupmannahöfn: Blikastaðir Mosfellssveit:

Legal status

Helga var brautskráð frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1924. Verslunarnám við Købmandsskolen í Kaupmannahöfn 1930-¬1931.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Húsfreyja að Blikastöðum í Mosfellssveit frá 1942.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Þorlákur Magnús Þorláksson bóndi þar, síðar að Blikastöðum í Mosfellssveit, og fyrri kona hans Marsibil Sigurrós Jónsdóttir.
Hinn 18. nóvember 1939 giftist Helga eftirlifandi manni sínum, Sigsteini Pálssyni, f. 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Páll Þorsteinsson bóndi og hreppstjóri í Tungu í Fáskrúðsfirði og kona hans Elínborg Stefánsdóttir.
Börn þeirra Helgu og Sigsteins eru.
1) Magnús Sigsteinsson, f. 16.4. 1944, maki Marta Sigurðardóttir, f. 18.4. 1948. Börn þeirra eru: Sigurður, f. 18.4. 1970, maki Bjarnheiður Jónsdóttir. Þau eiga tvo syni, Heiðar Snæ og Fannar Þór. Sigsteinn Helgi, f. 15.4. 1973, maki Elín Kristín Guðmundsdóttir. Þau eiga eina dóttur, Jónínu Ósk. Magnús Þór, f. 15.6. 1978 og Helga Kristín, f. 8.12. 1981.
2) Kristín Sigsteinsdóttir, f. 26.8. 1945, maki Grétar Hansson, f. 14.4. 1944. Synir þeirra eru: Sigsteinn Páll, f. 8.11. 1966, maki Stella Stefánsdóttir. Þau eiga eina dóttur, Söru Líf. Ólafur Hans, f. 10.8. 1968, maki Signý Ingadóttir. Þau eiga 2 börn, Dag Inga og Ölmu Kristínu. Grétar Ingi, f. 24.2. 1974.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01413

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places