Helga Jóhannsdóttir (1876-1961) Núpum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Jóhannsdóttir (1876-1961) Núpum

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Júlíana Jóhannsdóttir (1876-1961) Núpum
  • Helga Júlíana Jóhannsdóttir Núpum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.7.1876 - 30.4.1961

Saga

Helga Júlíana Jóhannsdóttir 3. júlí 1876 - 30. apríl 1961. Húsfreyja á Húsavík 1930. Húsfreyja á Núpum og víðar í S-Þing., síðar á Húsavík. Hjú í Gautlöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901 og enn 1903.

Staðir

Ísólfsstaðir á Tjörnesi; Gautlönd; Núpar; Húsavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhann Kristjánsson 1. ágúst 1844 - 27. okt. 1880. Bóndi á Ísólfsstöðum, Tjörnesi, Húsavíkurs., S-Þing. 1877 til dauðadags. Drukknaði af fiskibáti og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 4. feb. 1847 - 19. ágúst 1927. Húsfreyja á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Kom 1883 frá Þverá í Reykjahverfi að Helgugerði í Húsavíkursókn. Húsfreyja í Helgugerði, Húsavíkursókn, S-Þing. 1890. Var á Húsavík, 1920.

Systkini hennar;
1) Jón Frímann Jóhannsson 27. maí 1870 - 6. okt. 1935. Var á Húsavík 1910. Var á Húsavík 1920. Var á Akureyri 1930. Uppeldisdóttir í manntalinu 1920: Brynhildur Jónsdóttir f. 23.1.1913 á Granastöðum í Kinn.
2) Hallgrímur Ágúst Jóhannsson 18. ágúst 1873 - 6. maí 1930. Með foreldrum í Ytritungu á Tjörnesi, S-Þing. 1875. Var á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Í vist á Litlureykjum í Reykjahverfi, S-Þing. 1881-85. Vinnupiltur í Heiðarbót og á Stórureykjum í sömu sveit 1888-91. Með móður í Húsavík frá 1892 og fram um 1901. Fyrirvinna í Brautarholti, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901.
3) Jóhanna Petrína Jóhannsdóttir 31. des. 1880 - 22. júlí 1957. Kom 1883 frá Þverá í Reykjahverfi að Helgugerði í Húsavíkursókn. Var í Helgugerði, Húsavíkursókn, S-Þing. 1890. Húsfreyja í Húsavík. Húsfreyja þar, 1920 og 1930.

Maður hennar; Hans Jóhannes Pálsson 13. nóv. 1874 - 9. mars 1941. Daglaunamaður á Húsavík 1930. Í vinnumennsku í S-Þing. Bóndi á Núpum í Aðaldal, síðar verkamaður á Húsavík. Vinnumaður á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Vinnumaður á Gautlöndum í sömu sveit 1903.

Börn þeirra;
1) Soffía Jóhannesdóttir 2. sept. 1904 - 26. jan. 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
2) Sigríður Jóhannesdóttir 19. des. 1906 - 30. nóv. 1931. Var á Akureyri 1930. Heimili: Húsavík. Fórst í bíl sem lenti útaf bryggju.
3) Þórhalla Jakobína Jóhannesdóttir 8. okt. 1908 - 8. sept. 1996. Vinnukona á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Hóli , Hjaltastaðaþinghá, N-Múl. 1948-71. Síðast bús. í Egilsstaðabæ, þar 1994. Fósturfor.: Jón Eyjólfsson f.3.4.1871 og Rósa Sigurjónsdóttir f.5.11.1871. Fædd 29.9.1908 skv. kb.
4) Jóhann Jón Jóhannesson 10. okt. 1910 - 3. feb. 1982. Var á Helgastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Fósturbróðir Jónasar Friðrikssonar. Bóndi í Víðiholti , Reykjahverfi, S-Þing. frá 1948.
5) Albert Kristján Jóhannesson 30. nóv. 1912 - 20. nóv. 1989. Vélstjóri og frystihússtjóri á Húsavík, síðast bús. þar.
6) Friðrika Guðrún Jóhannesdóttir 29. júní 1915 - 25. júní 1986. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja á Húsavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05076

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir