Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helga Jóhannsdóttir (1876-1961) Núpum
Parallel form(s) of name
- Helga Júlíana Jóhannsdóttir (1876-1961) Núpum
- Helga Júlíana Jóhannsdóttir Núpum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.7.1876 - 30.4.1961
History
Helga Júlíana Jóhannsdóttir 3. júlí 1876 - 30. apríl 1961. Húsfreyja á Húsavík 1930. Húsfreyja á Núpum og víðar í S-Þing., síðar á Húsavík. Hjú í Gautlöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901 og enn 1903.
Places
Ísólfsstaðir á Tjörnesi; Gautlönd; Núpar; Húsavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jóhann Kristjánsson 1. ágúst 1844 - 27. okt. 1880. Bóndi á Ísólfsstöðum, Tjörnesi, Húsavíkurs., S-Þing. 1877 til dauðadags. Drukknaði af fiskibáti og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 4. feb. 1847 - 19. ágúst 1927. Húsfreyja á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Kom 1883 frá Þverá í Reykjahverfi að Helgugerði í Húsavíkursókn. Húsfreyja í Helgugerði, Húsavíkursókn, S-Þing. 1890. Var á Húsavík, 1920.
Systkini hennar;
1) Jón Frímann Jóhannsson 27. maí 1870 - 6. okt. 1935. Var á Húsavík 1910. Var á Húsavík 1920. Var á Akureyri 1930. Uppeldisdóttir í manntalinu 1920: Brynhildur Jónsdóttir f. 23.1.1913 á Granastöðum í Kinn.
2) Hallgrímur Ágúst Jóhannsson 18. ágúst 1873 - 6. maí 1930. Með foreldrum í Ytritungu á Tjörnesi, S-Þing. 1875. Var á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Í vist á Litlureykjum í Reykjahverfi, S-Þing. 1881-85. Vinnupiltur í Heiðarbót og á Stórureykjum í sömu sveit 1888-91. Með móður í Húsavík frá 1892 og fram um 1901. Fyrirvinna í Brautarholti, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901.
3) Jóhanna Petrína Jóhannsdóttir 31. des. 1880 - 22. júlí 1957. Kom 1883 frá Þverá í Reykjahverfi að Helgugerði í Húsavíkursókn. Var í Helgugerði, Húsavíkursókn, S-Þing. 1890. Húsfreyja í Húsavík. Húsfreyja þar, 1920 og 1930.
Maður hennar; Hans Jóhannes Pálsson 13. nóv. 1874 - 9. mars 1941. Daglaunamaður á Húsavík 1930. Í vinnumennsku í S-Þing. Bóndi á Núpum í Aðaldal, síðar verkamaður á Húsavík. Vinnumaður á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Vinnumaður á Gautlöndum í sömu sveit 1903.
Börn þeirra;
1) Soffía Jóhannesdóttir 2. sept. 1904 - 26. jan. 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
2) Sigríður Jóhannesdóttir 19. des. 1906 - 30. nóv. 1931. Var á Akureyri 1930. Heimili: Húsavík. Fórst í bíl sem lenti útaf bryggju.
3) Þórhalla Jakobína Jóhannesdóttir 8. okt. 1908 - 8. sept. 1996. Vinnukona á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Hóli , Hjaltastaðaþinghá, N-Múl. 1948-71. Síðast bús. í Egilsstaðabæ, þar 1994. Fósturfor.: Jón Eyjólfsson f.3.4.1871 og Rósa Sigurjónsdóttir f.5.11.1871. Fædd 29.9.1908 skv. kb.
4) Jóhann Jón Jóhannesson 10. okt. 1910 - 3. feb. 1982. Var á Helgastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Fósturbróðir Jónasar Friðrikssonar. Bóndi í Víðiholti , Reykjahverfi, S-Þing. frá 1948.
5) Albert Kristján Jóhannesson 30. nóv. 1912 - 20. nóv. 1989. Vélstjóri og frystihússtjóri á Húsavík, síðast bús. þar.
6) Friðrika Guðrún Jóhannesdóttir 29. júní 1915 - 25. júní 1986. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja á Húsavík.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.9.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði