Helga Guðmundsdóttir (1859) Meðalheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Guðmundsdóttir (1859) Meðalheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Ingibjörg Guðmundsdóttir (1859) Meðalheimi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.11.1859 -

Saga

Helga Ingibjörg Guðmundsdóttir 19. nóv. 1859. [1.12.1860, sk 3.12.1860] Tökubarn Hvoli 1880, vk þar 1890. Vinnukona í Meðalheimi í Blönduóss., A-Hún. 1910. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduósssókn, A-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Guðmundsson 4. ágúst 1823 - 19. jan. 1910. Smiður á Balaskarði, í Vík, Glæsibæ og víðar í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum og kona hans; Valgerður Ingjaldsdóttir 1838 - 1908. Var í Ríp, Rípursókn, Skag. 1845. Var á Balaskarði, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Trésmiðsfrú í Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Húskona á Ysta-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Bm1, 7.3.1861; Elín Jónsdóttir 27.11.1828 - 19.2.1910. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Guðrúnarstöðum að Grund í Auðkúlusókn. Vinnukona á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1850. Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1855. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var þar 1861. Húskona, systir húsfreyju á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Fór 1896 frá Nesi að Nípukoti í Breiðabólsstaðasókn. Húskona á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Var í dvöl í Melrakkadal í Víðidalstungusókn 1906.
Bm2, 21.2.1869; Ingibjörg Sölvadóttir 1837. Var í Steini, Fagranessókn, Skag. 1845. Ógift vinnukona í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit, Skag. 1860.
Bm3, 11.6.1872. Ingveldur Ingjaldsdóttir 24. sept. 1837 - 18. apríl 1867. Var í Ríp, Rípursókn, Skag. 1845. Heimasæta á Balaskarði.

Systkini;
1) Guðbjörg Guðmundsdóttir 7.3.1861 - 18.10.1933. Niðursetningur í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Maður hennar 29.10.1880; Guðmundur Gíslason 5.9.1853 - 17.1.1935. Tökubarn á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðkúlu í Svínadal, A-Hún. Var á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
2) Guðrún Ásta Guðmundsdóttir 29.12.1861. Var á Hjalteyri.
3) Sigurður Ágúst Guðmundsson 15.8.1863
4) Ólafur Ágúst Guðmundsson 1.8.1865 - 1.8.1921. Bóndi á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. Kona hans 17.9.1892; Sigurbjörg Anna Jónsdóttir 22.10.1869 - 18.10.1942. Húsfreyja á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. Húsfreyja á Kárastöðum, Rípursókn, Skag. 1930.
5) Guðmundur Guðmundsson 14.1.1867. Sjómaður á Skagaströnd og víðar. Ókvæntur.
6) Magnús Guðmundsson 21.2.1869 - 19.12.1939. Verslunarmaður á Sauðárkróki 1930. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Kona hans 26.10.1893; Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen 27.5.1872 - 9.7.1957. Dóttir konunnar í Skr. A. Tómthúsi, Sjávarborgarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
7) Guðrún Guðmundsdóttir 17. maí 1870 - 21. nóv. 1927. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Möllershúsi í Möðruvallas., í Hörgárdal, Eyj. 1910. Ráðskona á Hjalteyri, Arnarneshreppi, Eyj. 1927.
8) Ingveldur Guðmundsdóttir 4. júní 1872 - 16. apríl 1937. Niðurseta á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Undirfelli, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnukona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona í Þórormstungu 1933.
9) Sigurður Guðmundsson 21. maí 1874 - 18. júní 1903. Sveitarómagi á Svangrund, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Geitisskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór 1903 frá Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn að Fjósum.
10) Þorsteinn Guðmundsson 1.6.1876 - 25.2.1961. Flutti líklega nýfæddur að Breiðavaði í Langadal með foreldrum sínum. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Víðivöllum í Miklabæjarsókn, Skag. 1910. Vinnumaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Kona hans 1898; Ágústa Þorkelsdóttir 7.8.1875 - 2.9.1960. Vinnukona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Vinnukona á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag.
11) Sigríður Guðmundsdóttir 24. des. 1880 - 31. maí 1952. Var hjá foreldrum sínum í Holtastaðareit skömmu fyrir aldamótin. Dó á Sauðárkróki ógift og barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvoll í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov (7.3.1861 - 18.10.1933)

Identifier of related entity

HAH03838

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov

er systkini

Helga Guðmundsdóttir (1859) Meðalheimi

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08963

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 28.11.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir