Helga Hjálmarsdóttir (1912-1994) Vagnbrekku

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Hjálmarsdóttir (1912-1994) Vagnbrekku

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Helga Hjálmarsdóttir (1912-1994) Vagnbrekku
  • Guðbjörg Helga Hjálmarsdóttir Vagnbrekku

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.10.1915 - 22.1.2003

Saga

Helga Hjálmarsdóttir frá Vagnbrekku í Mývatnssveit fæddist 5. október 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. janúar 2003.
Var á Vagnbrekku, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja þar.
Útför Helgu verður gerð frá Skútustaðakirkju og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Vagnbrekka við Mývatn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hjálmar Jónas Stefánsson 5. feb. 1869 - 24. des. 1943. Ólst upp að talsverðu leyti á Neslöndum við Mývatn. Stundaði barnakennslu um tíma. Bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal 1895-96 og á Syðri-Neslöndum við Mývatn 1896-1902. Var í Víðikeri og Jarlsstaðaseli, Bárðardal og á Sveinsströnd í Mývatnssveit og víðar, t.d. í Reykjavík, vann að húsamálun, fiðluleik og fleiru. Bóndi og kennari í Vagnbrekku í Mývatnssveit frá 1922. Bóndi í Vagnbrekku, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skáldmæltur og safnaði fróðleik um ættir. Þekktur víða um land fyrir fiðluleik og gekk undir nafninu „Hjálmar fiðlari“. „hafa ... menn sagt ... að hann hafi gengið með fiðluna sína út um hagann og spilað fyrir blómin. Einnig að hann hafi leitað þangað sem fossar féllu og notað fossniðinn fyrir undirspil.“ segir í Árbók Þingeyinga og; Kristín Hólmfríður Jónsdóttir 25. maí 1878 - 14. apríl 1970. Húsfreyja og húskona í Miðhvammi og á Kraunastöðum í Aðaldal og Helgastöðum í Reykjadal, S-Þing. Húsfreyja síðan í Víðikeri og Jarlsstaðaseli í Bárðardal og Sveinsströnd og Vagnbrekku í Mývatnssveit. Þau byggðu Vagnbrekku 1922 og bjuggu þar lengi. Ráðskona á Vagnbrekku, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.

Systkini Helgu samfeðra, móðir þeirra; Jakobína Björnsdóttir Fáfnis 25.5.1874 - 15.4.1941. Var á Granastöðum, Þóroddsstaðarsókn, Þing. 1880. Var í Reykjahlíð, Reykjahlíðarsókn, S-Þing. 1890. Húsfreyja á Ljótsstöðum í Laxárdal 1895-96 og á Syðri-Neslöndum við Mývatn 1896-1902. Þau Hjálmar slitu samvistum 1903 og þá flutti hún að Stóru-Reykjum í Reykjahverfi. Nam ljósmóðurfræði syðra 1904-05. Var síðan ljósmóðir á Húsavík, í Mývatnssveit, í Öxarfirði og á Akureyri. Síðar skáldkona í Vesturheimi, fluttist vestur 1923. Ljóð hennar voru gefin út í bókinni „Hvíli ég væng á hvítum voðum.“
1) Arinbjörn Hjálmarsson f. 1.1. 1896, d. 7. 7. 1916. Var á Grenjaðarstað í Aðaldal, S-Þing. 1910. Fósturforeldrar: Pétur Helgi Hjálmarsson, f. 14.8.1867 og María Elísabet Jónsdóttir, f.1.1.1869.
2) Egill Hjálmarsson Fáfnis, f. 24.7. 1898, d. 13.10. 1953. Fluttist til Vesturheims 1921. Prestur í Argyle, Manitoba, Kanada og síðar í Mountain, N-Dakota, Bandaríkjunum. Sæmdur hinni íslensku fálkaorðu. K: Ellen Mae Guðmundsdóttir Fáfnis, f. 24.10.1901. Börn þeirra: 1. Ari Ronald Fafnis, f. 19.7.1933, kv. Vilmu Winterton; 2. Reynir Egill Fafnis, f. 30.5.1935, kv. Joanne Kathleen Guðmundsson; 3. Lowell Stefán Fafnis, f. 10.11.1937, kv. Marel Counts.
3) Bjarney Hjálmarsdóttir Fáfnis f. 3.9.1902, d. 16.12.1973. Fór til Vesturheims 1923 með móður sinni. Hárgreiðsludama í Fargo, N-Dakota, Bandaríkjunum.
Systkini Helgu sammæðra voru;
4) Friðrika Kristjánsdóttir f. 9.6. 1902, d. 12.12. 1989. Húsfreyja á Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, S-þing. Húsfreyja þar 1930.
5) Sæþór Kristjánsson f. 6.6. 1905, d. 2.1. 1993. Húsmaður á Kraunastöðum, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Austur-Haga, Aðaldal um árabil til 1966. Eftir það bóndi í Fagranesi í Aðaldal, síðar á Húsavík.
6) Ólöf Jakobína Kristjánsdóttir, f. 29.4.1911 - 19.11.2013, húsfreyja á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, nú búsett í Kjarnalundi á Akureyri.
Albróðir Helgu er
7) Arinbjörn Hjálmarsson bóndi í Vagnbrekku, f. 20.9.1919 - 4.4.2011. Kona hans; Halldóra Sigríður Þórarinsdóttir frá Borg í Mývatnssveit, f. í Ytri-Neslöndum 2.11. 1928.

Maður hennar; Freysteinn Jónsson 17. maí 1903 - 24. júní 2007. Var á Geirastöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Vagnbrekku í Mývatnssveit.

Börn þeirra eru fjögur.
1) Áslaug Freysteinsdóttir f. 14.3. 1941, gift Guðmundi Þórhallssyni, f. 24.11. 1944. Synir þeirra eru Þórhallur, f. 20.1. 1963, Freysteinn, f. 13.7. 1964, d. 28.12. 1980, Erlingur, f. 16.4. 1971, Sverrir, f. 26.2. 1973, og Ævar, f. 29.1. 1980.
2) Hjálmar Freysteinsson f. 18.5. 1943, kvæntur Sigríði Jórunni Þórðardóttur, f. 15.1. 1945. Börn þeirra eru Guðbjörg Helga, f. 25.7. 1966, Anna Þórunn, f. 11.6. 1971, og Þórður Örn, f. 17.4. 1976.
3) Guðrún Freysteinsdóttir f. 12.9. 1952, gift Húni Snædal, f. 13.7. 1944. Dætur Guðrúnar eru Kristín Álfheiður, f. 5.8. 1972, og Freydís Helga, f. 17.5. 1978 Árnadætur.
4) Egill Arinbjörn Freysteinsson f. 18.5. 1958, kvæntur Dagbjörtu Sigríði Bjarnadóttur, f. 22.5. 1958. Þau eiga þrjár dætur, Halldóru, f. 20.11. 1991, Helgu Guðrúnu, f. 25.9. 1995, og Margréti Hildi, f. 7.7. 1998. Sonur Dagbjartar er Bjarni Jónasson, f. 15.11. 1977.

Langömmubörn Helgu eru 15 talsins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Arinbjörn Hjálmarsson (1896-1916) (1.1.1896 - 7.7.1916)

Identifier of related entity

HAH02467

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arinbjörn Hjálmarsson (1896-1916)

er systkini

Helga Hjálmarsdóttir (1912-1994) Vagnbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarney Fáfnis (1902-1973) Fargo N-Dakota (3.9.1902 - 16.12.1973)

Identifier of related entity

HAH05052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarney Fáfnis (1902-1973) Fargo N-Dakota

er systkini

Helga Hjálmarsdóttir (1912-1994) Vagnbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05064

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir