Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.1.1892 - 7.1.1976

Saga

Helga Hannesdóttir 20.1.1892 - 7.1.1976. Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901 og 1910 og kona hans 12.10.1876; Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Orrastöðum 1860, Stóra-Búrfelli 1870. Húsfreyja Holtastöðum 1880, á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og 1910, ekkja Óseyri á Skagaströnd 1920

Systir hennar;
1) Ragnheiður Hannesdóttir 23.5.1895 - 9.8.1973. Fædd að Syðri-Ey á Skagaströnd, húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Árbakka 1901 og 1910, vetrarstúlka Reykjavík 1920.

Barnsfaðir hennar; Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969. Bóndi Vindhæli 1920. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi.
Maður hennar; Indriði Helgason 26. janúar 1869 - 20. júlí 1939. Bóndi á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ytri-Laugalandi, Espihóli og Botni og síðar á Dvergsstöðum í Eyjafirði.

Börn;
1) Ari Leó Fossdal Björnsson 30. október 1907 - 23. ágúst 1965. Vélstjóri og ljósmyndari á Akureyri. Barnsmóðir; Sigurlína Sumarrós Flóventsdóttir 20. júlí 1890 - 4. febrúar 1986. Var í Skriðulandi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Kona Ara var Þorgerður Lilja Jóhannesdóttir 3. ágúst 1899 - 8. ágúst 1981. Var á Syðri-Hóli, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1901. Síðast bús. á Akureyri. Sonur þeirra; Júlíus (1930-2005) Blönduósi.
2) María Indriðadóttir 14. júlí 1915 - 8. apríl 2008. Var á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
3) Þorbjörn Indriðason 2. ágúst 1917 - 3. apríl 1979. Bílstjóri á Akureyri. Var á Botni í Grundarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hallgrímur Indriðason 17. júní 1919 - 14. febrúar 1998. Var á Espihóli, Hrafnagilshreppi, Eyj. 1920. Verkamaður á Akureyri, bifreiðastjóri og smiður á Kristneshæli í Eyjafirði, síðast bús. í Litla-Hvammi í Eyjafjarðarsveit.
5) Páll Indriðason 26. júlí 1923 - 31. mars 2012. Var á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Ketil- og plötusmiður og vélstjóri á Akureyri og síðar á Akranesi. Kona hans 20.12.1954; Sigurlaug Jónsdóttir 26.10.1918 - 3.1.2002. Akureyri
6) Jóhann Indriðason 1. júní 1926 - 24. júlí 1998. Var í Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Ketil-, plötu- og skipasmiður. Yfirverkstjóri í Reykjavík og prófdómari við Iðnskólann í Reykjavík. Kjördóttir: Dana Kristín, f. 21.4.1946.
7) Sigurlaug Indriðadóttir 29. febrúar 1928 - 26. desember 2014. Var á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Búðardal og síðar saumakona í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri (30.10.1907 -23.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02461

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

er barn

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

er foreldri

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka (23.5.1895 - 9.8.1973)

Identifier of related entity

HAH07417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka

er systkini

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd (17.1.1881 - 23.10.1969)

Identifier of related entity

HAH02806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd

er maki

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09295

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.4.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir