Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
- Helga Fanney Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.7.1926 - 16.6.2000
Saga
Helga Fanney Stefánsdóttir 11. júlí 1926 - 16. júní 2010. Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík.
Fæddist á Mýrum í Miðfirði .
Árið 1962 hélt Helga utan til Vesturheims í örlagaríkt ferðalag. Þetta var fyrsta skipulagða ferðin sem var farin til Bandaríkjanna og Kanada á slóðir Vestur-Íslendinga. Þar kynnist hún Ólafi sem þá var orðinn ekkill. Árið 1965 heldur hún utan til St. Paul Minnesota, giftist Ólafi og búa þau Helga þar til ársins 1976. Það ár, 1976, ákveða Helga og Ólafur að flytjast búferlum og búa dætrum sínum heimili á Íslandi. Helga og Ólafur voru búsett að Rauðagerði 12 og bjó hún þar til æviloka.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní 2010. Útför Helgu var gerð frá Bústaðakirkju 30. júní 2010, og hófst athöfnin kl. 15.
Staðir
Réttindi
Helga ólst upp á Mýrum og gekk í barnaskóla í Ásbyrgi og síðar í Reykjaskóla í Hrútafirði veturna 1944-46.
Starfssvið
Um tvítugt var hún ráðin til kennslu í einn vetur í Vesturhópi en hélt svo til Reykjavíkur. Helga vann til margra ára við saumaskap í Reykjavík og m.a. á Saumastofunni Kápunni og á Prjónastofunni Malín. Á þessum árum aðstoðaði hún einnig föður sinn við rekstur heimilisins á Mýrum og var með annan fótinn fyrir norðan.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Jónína Pálsdóttir frá Þverá í Miðfirði, f. 14.5. 1888, d. 15.11. 1955, og Stefán Ásmundsson frá Snartartungu í Bitrufirði, bóndi á Mýrum, f. 8.9. 1884, d. 3.8.1976.
Systkini;
1) Ingibjörg Ásta (Ástríður) Stefánsdóttir 24.4.1917 - 25.2.1998. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Mýrar.
2) Páll Stefánsson 6.3.1918 - 25.5.2001. Bóndi á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. Var á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Ása Guðlaug Stefánsdóttir 7.7.1925 - 9.7.2018. Var á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Mýrum 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
4) Erla Stefánsdóttir 27.6.1929 - 21.7.2022. Húsfreyja, bóndi og handverkskona á Mýrum í Ytri-Torfustaðahreppi. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
Helga Fanney giftist 23. desember 1965 Ólafi Norðfjörð Kárdal, f. 25.8. 1910 á Blönduósi, d. 3.11. 1988. Foreldrar hans voru Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir, f. 14.4. 1877, d. 30.10. 1934, og Jón Konráðsson, f. 12.1. 1859, d. 11.8. 1938.
Börn Helgu Fanneyjar og Ólafs eru:
1) Jónína, f. 8.11. 1966, gift Þorbirni Vignissyni, f. 23.9. 1970. Dætur þeirra: Helga, f. 1.10. 2003 og Hugrún, f. 23.9. 2006.
2) Anna María, f. 17.5. 1969, gift Ásgeiri Karli Ólafssyni, f. 25.11. 1965. Þeirra börn eru Ólafur Axel, f. 17.12. 1996, Sigríður Helga, f. 25.2. 2000 og Ágústa Erna, f. 1.8. 2004. Anna María og fjölskylda eru búsett í Bandaríkjunum.
Ólafur átti dóttur frá fyrra hjónabandi,
3) Sylvia May Peiluck, f. 1.5. 1941, búsett á Gimli, Manitoba, Kanada. Móðir hennar var Sylvia Guðnadóttir Kárdal, f. 1.8. 1910, d. 10.6. 1961. Eiginmaður Sylviu May var Anthony Peiluck, f. 3.9. 1933, d. 15.6. 2003. Þeirra börn eru: 1) Anthony Olafur Peter Peiluck, f. 29.6. 1971, búsettur á Gimli, Manitoba, kvæntur Köru Peiluck, f. 25.11. 1973. Þeirra börn Aurora Paige, f. 6.7. 1994 og Stefan Peter, f. 19.2. 2000. 2) Margrose Andrea, f. 23.7. 1977, búsett í Morden, Manitoba, gift Shawn Madak, f. 2.6. 1978.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 7.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.1.2023
Íslendingabók
mbl 30.6.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1339312/?item_num=5&searchid=c94049f2f317ecdb213bfbc17b31685506ae0809
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Helga_Stefnsdttir1926-2010M__rum_Mifiri.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg