Helga Erlendson (1892-1985) Winnipeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Erlendson (1892-1985) Winnipeg

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Erlendson Ingimundardóttir (1892-1985) Winnipeg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.12.1892 - 1985

Saga

Macdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Steep Rock

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Helgu; Ingimundur Erlendsson 12. ágúst 1855 - 13. jan. 1938. Fór til Vesturheims 1887 frá Skálholti, Biskupstungnahreppi, Árn. Bóndi í Macdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Steep Rock og kona hans; og kona hans 1887; Valgerður Einarsdóttir (Valgerður Erlendson) 25.12.1855 - 20.2.1945 Winnipeg. Var í Drangshlíð, Skógasókn, Rang. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Skálholti, Biskupstungnahreppi, Árn. Var í Macdonald, Manitoba, Kanada 1901.

Systkini;
1) Torfhildur Augusta Erlendsson 1.8.1888 - 29.8.1889
2) Margret Erlendsson 5.6.1890 Winnipeg. Maður hennar; Jón Þorsteinsson 27.3.1889 - 10.10.1963. Var í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík. Synir hans: Ingimundur Gudjon, Sigurstein, Valdimar, Mareno.
3) Einar Erlendsson 1896. Winnipeg
4) Halldora Erlendsson 1900. Winnipeg

Maður hennar; Jón Árnason Hannesson 28.2.1885 12.1.1973. Fór til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1888. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901. Járnvörukaupmaður í Langruth í Kanada

Börn þeirra;
1) Árni Georg Hannesson 1915-2009
2) Erlendur Leonard Hannesson 18.12.1916, Winnipeg. Kona hans Nora Hurst Carson
3) Margaret Guðrún Hannesson 1918 Winnipeg. Maður hennar 9.9.1938; Elvern Emil Sorensen
4) Ethel Beatrice Hannesson 1921 - 6.12.2006. Victoria BC.
5) Norma Victoria Hannesson 3.7.1924. Winnipeg. Maður hennar Watson.
6) Ellen Frances Hannesson, maður hennar 8.1953; Arthur Grant Harnden

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli (19.6.1853 - 8.1.1947)

Identifier of related entity

HAH04315

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09380

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

6.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/99M8-34H

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir