Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Brynjólfsdóttir (1936)
Hliðstæð nafnaform
- Helga Brynjólfsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.12.1936 -
Saga
Helga Brynjólfsdóttir 30. des. 1936. Var í Reykjavík 1945.
Staðir
Reykjavík;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Brynjólfur Magnússon 10. apríl 1914 - 8. okt. 1985. Sendisveinn á Óðinsgötu 6, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík og kona hans; Sigríður Erlendsdóttir 3. júlí 1917 - 25. feb. 2006. Ráðskona hjá Landsvirkjun, síðast bús. í Reykjavík. Helga var einkabarn þeirra. Þau skildu.
Maður hennar; Birgir Lúðvíksson 3. maí 1937. Var í Reykjavík 1945.
Foreldrar hans voru Guðríður Halldórsdóttir, f. 4. nóv. 1911, d. 11. okt. 1997, og Lúðvík Thorberg Þorgeirsson kaupmaður, f. 3. nóv. 1910, d. 27. des. 1996.
Helga og Birgir eiga fjögur börn.
Þau eru:
1) Viðar Birgisson, f. 22. maí 1958, d. 6. maí 2004, kvæntur Unni Jónsdóttur, börn þeirra eru: a) Birgir, f. 7. sept. 1981, b) Axel, f. 4. júlí 1989, c) Ari, f. 30. mars 1994, d) Már, f. 30. mars 1994.
2) Lúðvík Birgisson, f. 12. febrúar 1961, kvæntur Ásdísi Önnu Sverrisdóttur, börn þeirra eru: a) Gerður Anna, f. 17. mars 1986, b) Birgir, f. 9. sept. 1988, c) Helga Hjördís, f. 8. okt. 1996.
3) Sigríður Birgisdóttir, f. 4. feb. 1965, gift Brynjari Gauta Sveinssyni, börn þeirra eru: a) Arnór Ingi, f. 1. jan 1986, b) Sveinn Bjarki, f. 31. mars 1994, c) Birgitta Rut, f. 25. mars 2004.
4) Guðríður Birgisdóttir, f. 13. okt 1966, gift Steingrími Gaut Péturssyni, börn þeirra eru: a) Egill Gautur, f. 5. nóv. 1991, b) Halla, f. 10. des. 1997, c) stúlka óskírð, f. 11. feb. 2006.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Helga Brynjólfsdóttir (1936)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.10.2019
Tungumál
- íslenska