Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Ásta Ólafsdóttir (1932-1997) Enni
  • Helga Ásta Ólafsdóttir Enni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.6.1932 - 23.2.1997

Saga

Helga Ásta Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1932. Var í Reykjavík 1945. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Hún lést á Landspítalanum 23. febrúar 1997.
Útför Helgu Ástu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4.3.1997 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Reykjavík: Enni Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Þorbjörn Ólafsson 31. ágúst 1892 - 28. feb. 1941, sjómaður fórst með togaranum Gullfossi og kona hans; Margrét Guðmundsdóttir, f. 6.2.1899 d. 12.3.1941. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bakkastíg 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Systkini Helgu Ástu voru
1) Haraldur Kristjánsson sem lést í frumbernsku,
2) Guðrún, f. 1924, d. 1992, gift Sverri Jónssyni, f. 1924, d. 1992,
3) Ólafur Björn, f. 1926, d. 1950,
4) Hulda, f. 1927, d. 1992, gift Sigurjóni Steindórssyni, f. 1924, d. 1950,
5) Erla Margrét, f. 1930, gift Sveini Bjarnasyni, f. 1931
6) Reynir, f. 1934, kvæntur Margréti Hallgrímsdóttur, f. 1947.

Helga Ásta giftist 2. mars 1957 eftirlifandi eiginmanni sínum Sigurði H. Þorsteinssyni, f. 1934, frá Enni, Engihlíðarhreppi, A-Hún.
Börn þeirra eru;
1) Margrét, f. 1954, sjúkraliði, gift Herði G. Ólafssyni, tannsmið og tónlistarmanni, og eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn.
2) Helga, f. 1957, bankafulltrúi, gift Þorsteini Högnasyni, vörubifreiðarstjóra, og eiga þau þrjú börn.
3) Þorsteinn, f. 1958, lagerstjóri, kvæntur Elínu Hrund Jónsdóttur, leikskólakennara, og eiga þau þrjú börn.
4) Hulda, f. 1960, nemi, gift Þorsteini Erni Björgvinssyni, vélfræðingi, og eiga þau þrjú börn.
5) Sigursteinn, f. 1963, útgerðarmaður, maki hans er Alda Björg Ármannsdóttir, verslunarmaður, og eiga þau þrjú börn.
6) Birna, f. 1964, félagsráðgjafi, gift Ólafi Páli Jónssyni, tannlækni, og eiga þau tvö börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni (24.8.1870 - 3.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birna Sigurðardóttir (1964) (19.9.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02636

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birna Sigurðardóttir (1964)

er barn

Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni

Dagsetning tengsla

1964 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigurðardóttir (1957) Enni (8.8.1957 -)

Identifier of related entity

HAH05177

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigurðardóttir (1957) Enni

er barn

Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni (14.6.1934 - 11.10.2017)

Identifier of related entity

HAH06271

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

er maki

Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01402

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir