Helga Ásgeirsdóttir (1871-1965) Glerárskógum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Ásgeirsdóttir (1871-1965) Glerárskógum

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Ásgeirsdóttir Glerárskógum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.12.1871 - 16.10.1965

Saga

Helga Ásgeirsdóttir 12. des. 1871 - 16. okt. 1965. Húsfreyja í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1930.

Staðir

Ásgarður í Dölum; Glerárskógar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ásgeir Jónsson 26. jan. 1825 - 29. okt. 1913. Var á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1835. Bóndi í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. 1871-75 og 1878-83. Þess í milli í Rauðbarðaholti, síðan í Sælingsdal og kona hans 7.10.1854; Helga Jónsdóttir 1833 - 2. nóv. 1908. Var í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1835.

Systkini hennar;
1)Sigríður Ásgeirsdóttir 10.11.1857 - 14. mars 1893. Húsfreyja í Sælingsdal í Hvammssveit, Dal. Maður hennar 14.7.1883; Sigurður Magnússon 10. júní 1858 - 23. feb. 1908. Var í Fagradal ytri, Skarðssókn, Dal. 1860. Bóndi í Sælingsdal í Hvammssveit, Dal. 1885-1907 og á Skerðingsstöðum 1907-8, síðar fyrri maður Helgu
2) Jóna Ásgeirsdóttir 1.11.1859 - 8.11.1859.

Maður hennar Sigurður Magnússon 10. júní 1858 - 23. feb. 1908. Var í Fagradal ytri, Skarðssókn, Dal. 1860. Bóndi í Sælingsdal í Hvammssveit, Dal. 1885-1907 og á Skerðingsstöðum 1907-8, fyrri kona hans var Sigríður systir Helgu.
Maki 2; Sigurbjörn Magnússon 12. júní 1871 - 7. des. 1925. Var í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1880. Bóndi í Glerárskógum í Hvammssveit, Dal. frá 1904 til æviloka. Varð úti.

Börn Sigurðar og Sigríðar;
1) Steinunn Vilhelmína Sigurðardóttir 11.5.1884 - 21.9.1973. Húsfreyja á Vígholtsstöðum í Laxárdal, Dal. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hólmfríður Sigurðardóttir 29. apríl 1886 - 10. okt. 1967. Húskona á Skerðingsstöðum, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jón Sigurðsson 14. ágúst 1889 - 4. des. 1964. Verkamaður í Búðardal. Húsmaður í Kambsnesi II, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930.

Börn Helgu og Sigurðar;
4) Sigríður Sigurðardóttir 13. maí 1895 - 4. jan. 1969. Húsfreyja á Hólum, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Hvammshreppi.
5) Geir Sigurðarson 10. okt. 1902 - 24. júlí 1984. Ráðsmaður í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1930. Bóndi á Skerðingsstöðum í Hvammssveit, Dal. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Helgu og Sigurbjörns;
6) Magnús Sigurbjörnsson 23. apríl 1910 - 19. okt. 1985. Vinnumaður í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1930. Bóndi í Glerárskógum í Hvammssveit, Dal.
7) Guðbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir 27. feb. 1912 - 1. jan. 1999. Húsfreyja. Vinnukona í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
8) Sigurborg Sigurbjörnsdóttir 6. maí 1913 - 20. mars 1993. Var í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurborg Sigurbjörnsdóttir (1913-1993) Glerárskógum (6.5.1913 - 20.3.1993)

Identifier of related entity

HAH01937

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurborg Sigurbjörnsdóttir (1913-1993) Glerárskógum

er barn

Helga Ásgeirsdóttir (1871-1965) Glerárskógum

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir (1912-1999) Glerárskógum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir (1912-1999) Glerárskógum

er barn

Helga Ásgeirsdóttir (1871-1965) Glerárskógum

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Magnússon (1871-1925) Glerárskógum (12.6.1871 - 7.12.1925)

Identifier of related entity

HAH09022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörn Magnússon (1871-1925) Glerárskógum

er maki

Helga Ásgeirsdóttir (1871-1965) Glerárskógum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04872

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 9.11.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir