Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helene Magnússon (1969) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Héléne C.F. Fouques
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.4.1969 -
Saga
Helene [Héléne C.F. Fouques ] Magnússon 10.4.1969. Prjónahönnuður. Bús. í Reykjavík 2002.
Hélène Magnússon kom fyrst til Íslands árið 1995 frá Frakklandi og heillaðist svo af landi og þjóð að hún hefur búið hér síðan. Hún hefur fengist við ýmislegt, er menntaður lögfræðingur og var í textílnámi í Listaháskóla Íslands og nú hefur hún gefið út bók sem kallast "Leyndarmál franskrar salatsósu opinberað Íslendingum". Bókin er skemmtileg blanda franskrar matarmenningar og íslenskrar náttúru. Hún er þar að auki myndskreytt með teikningum Hélènar af íslensku sauðkindinni sem Hélene hefur tekið sérstöku ástfóstri við.
Staðir
Réttindi
Hélène er íslenskur prjónhönnuður. Hún er frönsk að uppruna og hefur óþrjótandi áhuga á hinni íslensku prjónahefð. Hún telur að besta leiðin til að varðveita hefðir sé að halda áfram að nota þær og gefa þeim nýtt líf. Í von um að það tækist að endurvekja sumar þeirra, þróaði hún úrval af einstöku íslensku garni úr mjúkri íslenskri lambsull. Þegar hún er ekki upptekin við að gefa út uppskriftir og skrifa bækur um íslenskt prjón, er hún leiðsögumaður í ævintýralegum göngu- og prjónaferðum á Íslandi. Hún er einn af stofnendum hátíðarinnar. prjonakerling.is
Starfssvið
Lagaheimild
Gaf út prjónauppskriftabók 2020.
Innri uppbygging/ættfræði
Maður hennar 27.9.1997; Skúli Magnússon 14.10.1969. lögfræðingur.
Börn þeirra eru
1) Sylvía France Skúladóttir f. 28.5.2001;
2) Theodóra Skúladóttir f. 24.9.2002;
3) Henrietta Skúladóttir f. 16.10.2005;
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Lágmarks
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.11.2020
Tungumál
- íslenska