Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Heiðar Kristjánsson (1939-2019) Hæli
Parallel form(s) of name
- Heiðar Kristjánsson Hæli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.1.1939 - 23.9.2019
History
Heiðar Kristjánsson fæddist 26. janúar 1939 á Hæli í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu.
Hann lést 23. september 2019 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi.
Útför Heiðars fór fram frá Blönduóskirkju 5. október 2019, klukkan 14.
Places
Hæli; Blönduós:
Legal status
Heiðar nam seinni hluta vetrar við Bændaskólann á Hólum 1958.
Functions, occupations and activities
Hann tók við búskap á Hæli og bjó þar stóru fjárbúi til 2002 er hann og Kristín settust að á Blönduósi. Heiðar starfaði við skólaakstur og akstur á sláturfé meðfram bústörfum. Eftir búskap stundaði hann einnig rútuakstur um skeið.
Mandates/sources of authority
Hann söng í karlakórnum Vökumönnum á yngri árum og síðar samkórnum Björk og kirkjukórum Blönduóskirkju og Þingeyrarkirkju.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristján Benediktsson 2. mars 1901 - 28. júní 1977. Bóndi á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930 og síðar og kona hans 9.7.1939; Þorbjörg Björnsdóttir 27. feb. 1908 - 30. sept. 2001. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930.
Systkini Heiðars:
1) Elísabet Jóna Kristjánsdóttir, verkakona og húsmóðir í Reykjavík, f. 3. júní 1931, gift Jósef Jónassyni húsasmið, f. 5. október 1930.
2) Sigrún Kristín Kristjánsdóttir, verkakona og húsmóðir á Akureyri, f. 30. maí 1937, d. 3. janúar 1988, gift Jóni Hólmgeirssyni húsgagnasmið, f. 15. apríl 1935.
3) Ingibjörg Kristjánsdóttir, verkakona og húsmóðir á Blönduósi, f. 26. júní 1942, gift Þóri Heiðmari Jóhannssyni bílstjóra, f. 23. desember 1941, d. 9. febrúar 2010.
Kona Heiðars 30.12.1965; Kristín Jónsdóttir vefnaðarkennara, f. 1. desember 1939. Foreldrar Kristínar voru Jón Böðvarsson, bóndi í Grafardal, f. 5. júní 1901, d. 15. janúar 1963, og Salvör Brandsdóttir, f. 22. febrúar 1905, d. 14. apríl 1951.
Börn þeirra;
1) Bryndís Þorbjörg Heiðarsdóttir, matartæknir í Kópavogi, f. 20. maí 1966. Maður hennar er Axel Gígjar Ásgeirsson sjómaður, f. 18. apríl 1964. Börn þeirra eru Heiðrún Kristín flugfreyja, f. 11. nóvember 1990, Ásgeir Logi, f. 24. mars 1994, og Katrín Ósk, f. 1. október 2000. Sambýlismaður Heiðrúnar Kristínar er Kristófer Fannar Guðmundsson lögfræðingur, f. 16. október 1991, og eiga þau dótturina Dalrós Maren, f. 21. september 2017.
2) Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor á Akureyri, f. 21. febrúar 1968. Kona hans er Jóhanna Hjartardóttir félagsráðgjafi, f. 24. október 1972. Börn þeirra eru Arnór Gjúki, f. 21. september 2000, Þórgunnur Una, f. 13. febrúar 2004, Heiðar Húni, f. 11. apríl 2008, og Kristín Kolka, f. 27. maí 2015.
3) Berglind Salvör Heiðarsdóttir, námsráðgjafi í Reykjavík, f. 29. október 1972. Maður hennar er Borgar Guðjónsson sölufulltrúi, f. 4. desember 1975. Börn þeirra eru Sigríður Erla, f. 27. janúar 2006, og Högni Steinþór, f. 30. október 2011.
4) Kristján Björn Heiðarsson, verkamaður í Kópavogi, f. 4. júlí 1978. Kærasta hans er Ingunn Þorkelsdóttir heilbrigðisgagnafræðingur, f. 4. júlí 1979. Dóttir Kristjáns og Nönnu Vilhelmsdóttur, f. 15. ágúst 1976, er Ingunn Dýrleif, f. 7. júní 2012. Börn Nönnu frá fyrra hjónabandi eru Úlfhildur Stefanía Jónsdóttir, f. 23. maí 2006, og Vilhelm Bjarnar Jónsson, f. 8. júní 2010.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Heiðar Kristjánsson (1939-2019) Hæli
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 30.10.2019
Language(s)
- Icelandic