Heba Helgadóttir (1937-2015) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Heba Helgadóttir (1937-2015) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Heba Bjarg Helgadóttir (1937-2015) Akureyri
  • Heba Bjarg Helgadóttir Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.3.1937 - 14.6.2015

Saga

Heba Bjarg fæddist á Akureyri 9 mars 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. júní 2015.
Útför Hebu fór fram 26. júní 2015 frá Höfðakapellu í kyrrþey að hennar ósk.

Staðir

Staðarhóll á Akureyri;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Helgi Ágústsson, f. 25. mars 1892 - 8. ágúst 1982. Fósturbarn hjónanna í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Eyj. 1901. Bílstjóri á Akureyri 1930. Bjó á Staðarhóli á Akureyri 1945-53. Síðast bús. á Akureyri og kona hans Lára Kristbjörg Einarsdóttir 5. nóv. 1900 - 4. maí 1990. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Staðarhóli á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.

Heba átti fimm hálfsystkini og tvö alsystkini sem voru
1) Einar Bjarg, f. ágúst 1931 - 11. maí 2015.
2) Skafti Sigurður Bjarg Helgason 21. jan. 1934 - 23. okt. 2001. Sjómaður.

Eiginmaður Hebu var Snorri Kristjánsson 2. des. 1922 - 26. júní 2011 bakarameistari Akureyri, þau giftu sig 1972.
Dætur Hebu eru
1) Anna Lára Finnsdóttir, f. 1963, skrifstofumaður sem á Töru Björt, f. 1987, Elís Orra, f. 1991 og Gauta Frey, f. 1996, þau eru Guðbjartsbörn Jónssonar. Sambýlismaður hennar er; Davíð Valsson, f. 1962
2) Kristín Sveinsdóttir f. 1968 leikskólkennari, og á hún Karen Ósk Kristínardóttir, f. 1991, Elísu Björk Jóhannsdóttir f. 1997 og Hebu Bjarg Einarsdóttur, f. 2002,. eiginmaður Einar Viðarsson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04855

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir