Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haukur Sigurðsson (1947) Bæjarstjóri Blönduósi 1986-1988
Hliðstæð nafnaform
- Haukur Sigurðsson Bæjarstjóri Blönduósi 1986-1988
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.10.1947 -
Saga
Haukur Sigurðsson 23. okt. 1947.
Staðir
Ísafjörður;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Tryggvason 18. jan. 1916 - 7. júní 1997. Verkamaður á Kálfaströnd I, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari á Ísafirði og síðar í Kópavogi og kona hans; Inga Jóhanna Ólafsdóttur, f. 22.7. 1923, í Reykjarfirði, Grunnavíkurhreppi. Foreldrar hennar voru Guðmundína Einarsdóttir, f. 15.12. 1901 og Ólafur M. Samúelsson f. 21.5. 1890, sem bjuggu í Furufirði, Grunnavíkurhreppi og síðar á Ísafirði. Inga Hanna og Sigurður hófu búskap á Seyðisfirði en bjuggu síðar á Ísafirði og í Kópavogi. Börn Ingu Hönnu og Sigurðar eru:
1) Hulda Björg Sigurðardóttir f. 21.9. 1945, gift Jóhannesi F. Skaftasyni . Þeirra dætur eru: Hlín, f. 1973, Inga Hanna, f. 1975 og Halla Margrét, f. 1983.
2) Anna Margrét Sigurðardóttir f. 5.9. 1957, gift Agli Aðalsteinssyni. Þeirra börn: Hrönn f. 1983, Hilmar f. 1984 og Snorri Jökull, f. 1993.
3) Ólafur Atli Sigurðsson f. 12.4. 1963 kvæntur Vigdísi Ingólfsdóttur. Þeirra dætur: Eydís Lilja, f. 1990 og Freyja Lind, f. 1995.
Sigurður lauk prófi frá Kennaraskólanum 1938 og var kennsla hans aðalstarf.
Kona Hauks; Ásta Kjartansdóttir 19. feb. 1950.
Þeirra börn eru:
1) Guðrún Gyða Hauksdóttir f. 16.10.1968. Kjörfaðir; Haukur Sigurðsson, f. 23.10.1947. Faðir hennar; Jón Ingi Guðjónsson 5. feb. 1946.
2) Sigurður Ingi Hauksson f. 30.4.1972,
3) Þórleif Kristín Hauksdóttir f. 21.4.1977
4) Kjartan Ingi Hauksson f. 22.3.1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Haukur Sigurðsson (1947) Bæjarstjóri Blönduósi 1986-1988
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.11.2019
Tungumál
- íslenska