Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haukur Ásgeirsson (1953-2021) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Þórður Haukur Ásgeirsson (1953-2021) Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.12.1953 - 10.1.2021
Saga
Þórður Haukur Ásgeirsson fæddist á Ólafsfirði 6. desember 1953. Haukur bjó á Ólafsfirði til eins árs aldurs og flutti þá á Akureyri og var þar til fjögurra ára aldurs en þaðan flutti hann ásamt foreldrum sínum á Blönduós. Hann kynntist Þorbjörgu 1969 og hófu þau fljótlega búskap á Blönduósi.
Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 10. janúar 2021. Útförin fór fram frá Blönduóskirkju 23. janúar 2021, kl. 14.
Staðir
Réttindi
Hann lagði stund á rafvirkjun í Iðnskólanum og lauk meistaranámi við þá iðn.
Árið 1981 flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Danmerkur þar sem hann stundaði nám í rafmagnstæknifræði og lauk þaðan prófi árið 1985.
Starfssvið
Hann flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók 1977 og starfaði þar sem rafveitustjóri í 4 ár.
Eftir dvölina í Danmörku bjuggu þau í eitt ár á Akureyri þar sem hann starfaði sem rafmagnstæknifræðingur. Árið 1986 flutti fjölskyldan til Blönduóss og starfaði hann lengst af sem umdæmisstjóri Rarik á Norðurlandi vestra. Síðustu árin var hann deildarstjóri hitaveitu hjá Rarik. Haukur starfaði hjá Rarik með stuttum námshléum frá 16 ára aldri fram að eftirlaunaaldri.
Lagaheimild
Aðaláhugamál Hauks var tónlist og litaði hún líf hans alla tíð þar sem hann eyddi ófáum stundum við hljóðfæraleik og upptökur. Hann spilaði á fjölda viðburða og var í hinum ýmsu hljómsveitum.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ásgeir Hólm Jónsson 4. mars 1933 - 14. apríl 2011. Rafvirki og rafveitustjóri hjá RARIK, bús. á Blönduósi og síðar á Akureyri og kona hans 31.12.1953; Guðrún Elín Hartmannsdóttir 10. des. 1935.
Systir hans;
1) Hulda Ásgeirsdóttir, f. 30. september 1963, gift Heiðari Ágústi Jónssyni, f. 15. ágúst 1959. Börn þeirra eru a) Elín María, f. 11. janúar 1987, b) Aron Freyr, f. 14. apríl 1992, c) Hjörvar Þór, f. 21. júlí 1994, og d) Glódís Hildur, f. 19. desember 2003.
Kona hans; Þorbjörg Kristín Jónsdóttir 17. okt. 1952. Blönduósi.
Börn;
1) Ásgeir Hauksson, f. 22. ágúst 1971, maki Þorbjörg Sveinsdóttir, f. 4. ágúst 1972. Börn þeirra eru Alexander Freyr, f. 26. mars 1990, Stefán Haukur, f. 24. febrúar 1999, Torfi Sveinn, f. 19. júlí 2004,
2) Þórdís Hauksdóttir, f. 15. júlí 1978, maki Gunnar Tryggvi Halldórsson, f. 14. mars 1979. Börn þeirra eru Halldór Smári, f. 12. desember 2001, Elísabet Kristín, f. 29. janúar 2008, Skírnir Eldjárn, f. 23. ágúst 2011, og Haukur Eldjárn, f. 23. ágúst 2011.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.10.2023
Íslendingabók
Mbl 23.1.2021. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771690/?item_num=1&searchid=acdddc2f382b57b0be635cc13b6f5c7c5f1000bf&t=386364490&_t=1696594108.020448
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Haukur_sgeirsson1953-2021Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg