Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haraldur Sigurjónsson (1916-1993) frá Hvanneyri
Hliðstæð nafnaform
- Haraldur Sigurjónsson frá Hvanneyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.12.1916 - 25.1.1993
Saga
Haraldur Sigurjónsson 24. des. 1916 - 25. jan. 1993. Smiður í Reykjavík. Var á Granda, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Ráðsmaður Hvanneyri.
Staðir
Grandi, Þingeyri; Hvanneyri:
Réttindi
Starfssvið
Ráðsmaður Hvanneyri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurjón Sveinsson 8. júlí 1893 - 5. maí 1985. Húsbóndi á Granda, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Bóndi á Granda í Þingeyrarhr., V-Ís., síðar verkamaður á Þingeyri. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Haraldar; Eygló Friðmey Gísladóttir 26.5.1925 - 29.6.2017. Var í Eystra-Súlunesi, Leirársókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Hvanneyri í Borgarfirði og síðar í Reykjavík. Fékkst við ýmis störf.
Börn þeirra;
1) Brynjar Haraldsson 22.5.1947, kona hans Unnur Guðríður Jónsdóttir 17.2.1946
2) Þórir Haraldsson 3.10.1953, kona hans María Steinunn Þorbjörnsdóttir 24.5.1955
3) Guðrún Sigríður Haraldsdóttir 28.2.1956 - 5.10.2018. Síðast bús. í London, maður hennar; Hilmar Örn Hilmarsson 23.4.1958 tónskáld og alsherjargoði. þau slitu samvistir. Dóttir hans Hera Hilmarsdóttir leikkona [Eiðurinn].
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.