Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Haraldur William Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd
  • Haraldur William Sigurjónsson Iðavöllum á Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.1.1914 - 14.5.1986

Saga

Haraldur ólst upp að Höskuldsstöðum á Skagaströnd allt til 19 ára aldurs hjá sr. Jóni Pálssyni og konu hans Margréti Sigurðardóttur, er var í ætt við Harald. Á sama tíma ólust upp á Höskuldsstöðum Elín Rannveig dóttir þeirra hjóna og fósturdóttir Margrét Jónsdóttir og var ætíð mjög kært með þeim fóstursystkinum.
og bjuggu þar um 5 ára skeið. Síðan fluttu þau að Vindhæli, þar sem þau bjuggu í eitt ár. Arið 1942 festu þau kaup á húseigninni Iðavöllum á Skagaströnd og fluttu þangað þá um vorið. Þar hafði áður búið Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum. Þar varð síðar heimili Haraldar allt til dauðadags. Konu sína Sigurlaugu missti hann 1982, hina mætustu konu. Var Björn faðir hennar á Örlygsstöðum annálaður framkvæmda- og atorkumaður, eins og Jón í Stóradal lýsir honum í æviágripi.
Haraldur Sigurjónsson varð bráðkvaddur á heimili sínu, Iðavöllum Skagaströnd, 13. maí 1986. Hann var fæddur 23. janúar 1914 að Stóra-Bergi á Skagaströnd.
Útför hans fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 24. maí 1986..

Staðir

Stóra-Berg; Höskuldsstaðir; Örlygsstaðir 1936; Iðavellir Skagaströnd 1942:

Réttindi

Starfssvið

Ungur að árum stundaði Haraldur alla algenga vinnu, er til féll, eins og títt var fyrr á árum. Hann sótti sjóróðra frá Grindavík, er hann hleypti heimdraganum.
Á Skagaströnd stundaði Haraldur sjóróðra og vann þar oftast að beitingu og netaróðrum. — Þess á milli vann hann alla almenna vinnu, eins og áður er sagt, lengst af hjá frystihúsi Hólaness h.f. en þar lét hann af störfum um áramótin 1985-1986. Jafnframt hafði hann nokkrar kindur, sér til ánægju og lífsviðurværis.

Lagaheimild

Haraldur Sigurjónsson var stór maður vexti, fríður sýnum og prúðmenni til orðs og æðis. Hann var dulur nokkuð, seintekinn í viðkynningu, en trölltryggur þeim í raun, er hann batt vinskap við. Haraldur var dugnaðarmaður og hollur í starfi. Naut hann því mikils trausts samstarfsmanna sinna.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum (24.11.1875 - 24.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd (9.3.1889 - 20.11.1967)

Identifier of related entity

HAH07450

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

er foreldri

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir (1922-2003). Blálandi (17.8.1922 - 8.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01640

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir (1922-2003). Blálandi

er systkini

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd (3.9.1899 - 28.6.1984)

Identifier of related entity

HAH03197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd

er systkini

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Örlygsstaðir á Skaga

er stjórnað af

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Iðavellir Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00707

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Iðavellir Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04835

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir