Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haraldur Hjálmsson (1900-1936) Kanada frá Snæringsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Haraldur Hjálmsson Kanada frá Snæringsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.12.1900 - 1936
Saga
Haraldur Hjálmsson 19. des. 1900 - 1936. Tökubarn á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var Hjálpræðismaður, fluttist til Ameríku. Drukknaði í Manitobavatni.
Staðir
Snæringsstaðir í Vatnsdal; Kanada:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Slys vildi til hér nýlega, er tveir menn Skúla Sigfússonar, voru að líta eftir fiskimiðum úti á Manitobavatni, og féllu í vatnið, í nýskænda vök; annar þeirra, Berg að nafni, íslenzkur maður, gat bjargað sér upp úr með harðræði, en hinn var drukknaður áður en hjálp kom. Maðurinn hét Haraldur Hjálmsson, nýlega kominn af íslandi í æfintýraleit, viðfeldinn maður og greindur, um þrítugsaldur. Við söknum hans allir, sem þekktum hann, því hann var mannvænlegur. En ekki verður feigum forðað — kemur í huga manns, er maður sér menn ganga út i auðar vakir eða nýskændar, á glóbjörtum degi, og geta hvorki dregist upp úr né haldið sér uppi dálitla stund, með langa stöng í hendi.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hjálmur Hjálmsson 4. jan. 1874 - 13. nóv. 1928. Sjómaður Skagaströnd 1901 til heimilis í Saurbæ í Vatnsdal. Bóndi á Syðra-Lágafelli og Laxárbakka í Miklaholtshr.,þá fráskilinn 1901, síðar vinnumaður og húsmaður í Borgarfirði og farandbóksali í Reykjavík. Í Borgf. er um Hjálm mikill texti, þar segir m.a.: „Mun hafa verið greindur að mörgu leyti, m.a. hagmæltur, en líklega lengst af á flótta frá sjálfum sér“ og barnsmóðir hans; Steinunn Sigurðardóttir 5. feb. 1871 - 19. des. 1952. Tökubarn í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Hjú í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Litlabergi í Reykjavík. Saumakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Lögberg, 46. tölublað (12.11.1936), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2199547