Hans Edvard Hansen (1842-1916) Moss

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hans Edvard Hansen (1842-1916) Moss

Hliðstæð nafnaform

  • Hans Edvard Hansen Moss

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.4.1842 - 1916

Saga

Hans Edvard Hansen f 11.4.1842 - 1916 Moss, skólanefndarmaður og sóknarprestur ma í Andebu 1884-1893. Kapelán í Oslo 1877
Fæddur í Tönsberg Vestfold, skírður 8.5.1842.

Staðir

Tönsberg Vestfold Noregi; Andebu; Moss; Osló:

Réttindi

skólanefndarmaður og sóknarprestur

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Fæddur í Tönsberg Vestfold, skírður 8.5.1842.
Faðir hans; Harald Hansen

Kona hans 20.7.1869; Thora Aas 24.6.1837 - 1925, frá Heddal í Þelamörk dóttir Ole Aas og Karen Nicoline Aas

Dætur þeirra;

1) Kari Nicoline Hansdatter Glöersen Halling 31.3.1871 Osló - 18.5.1958, maður hennar Einar Cristiansen Glöersen 24.11.1862 Elverum í Heiðmörk - 29.11.1939.
2) Gunnhilda Hansen 7.3.1873 Osló
3) Thora Hansen 8.12.1874 - 1925 Osló Maður hennar 30.5.1901; Johan Martin Wislöff 30.12.1873 í Bergen d. 17.12.1944 Oslo, sóknarprestur í Vâler í Östfold. Riddari af 1. gráðu St Olavs Orden 1933.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnhildur Hansen (1873) prófastsdóttir Moss Noregi (7.3.1873 -)

Identifier of related entity

HAH04550

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnhildur Hansen (1873) prófastsdóttir Moss Noregi

er barn

Hans Edvard Hansen (1842-1916) Moss

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04599

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.7.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir