Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Parallel form(s) of name

  • Hans Ragnar Berndsen (1928-2017)
  • Hans Ragnar Berndsen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.10.1928 - 4.11.2017

History

Hans Ragnar Berndsen fæddist á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað (Skagaströnd) 31. október 1928.
Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 4. nóvember 2017.
Deildarstjóri við birgðavörslu Landsímans. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Útför Hans fór fram frá Neskirkju við Hagatorg 14. nóvember 2017, klukkan 15.

Places

Blönduós; Skagaströnd; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Deildarstjóri við birgðavörslu Landsímans. Hans ólst upp á Stóra-Bergi en fluttist svo suður og lærði rafvirkjun. Hann starfaði hjá verktökum er unnu fyrir varnarliðið og vann með þeim við byggingu lóranstöðvarinnar á Gufuskálum á Snæfellsnesi 1959 og ílentist þar svo í starfi umsjónarmanns og rafvirkja stöðvarinnar. Hans fluttist til Reykjavíkur 1972 og var deildarstjóri við birgðavörslu Landsímans á Jörfa í Reykjavík til starfsloka.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961 Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Halldórshúsi 1924 og kona hans 9.8.1911; Regina Henrietta Hansen Jörgensdóttir f. 31. okt. 1884, d. 18. jan. 1947. Húsfreyja á Skagaströnd.
Systkini hans;
1) Henrietta Björg Fritzdóttir Berndsen 7. nóvember 1913 - 15. febrúar 1998 Símamær í Búðardal 1930. Síðast bús. í Búðardal. ,
2) Steinunn Karla Fritzdóttir Berndsen 12. desember 1914 - 13. september 2002 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar 18.7.1939; Guðmundur Þórarinn Jónsson 9. janúar 1915 - 14. júní 1963 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Sólheimum, síðar bóndi á Fossi á Skaga.
3) Elísabeth Godtfried Berndsen 11. júní 1918 - 5. mars 2002 Húsfreyja í Hafnarfirði. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Jörgen F. Berndsen fæddist á Stóra-Bergi á Skagaströnd 4. desember 1922. Hann lést 25. nóvember 2012. Kona Jörgens er Sigurbjörg Lárusdóttur (Stella), f. 12. júní 1926. Þau fluttust til Siglufjarðar árið 1946

Fyrri eiginkona Hans var Helga Maggý Ásgeirsdóttir frá Blönduósi, en hún lést 9. maí 1970, og ættleiddu þau dóttur;
1) Regínu Berndsen, f. 28. mars 1958, er býr í Reykjavík.

Seinni eiginkona Hans 17.3.1973; Regína Fjóla Svavarsdóttir frá Reykjavík, f. 29. maí 1929, d. 11. október 2013, en þau gengu í hjónaband 17. mars 1973. Hans og Regína Fjóla áttu ekki börn saman en hún átti fimm börn frá fyrra hjónabandi; Maður hennar 11.7.1949; Jóhannes Albert Jóhannesson 21. júlí 1925 - 5. feb. 2001. Var á Miðstræti 9 C, Vestmannaeyjum 1930. Síðst bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
2) Kristjana Albertsdóttir, f. 7. júlí 1949. Börn hennar eru: a) Bjarni Harðarson, sambýliskona hans er Vassana Thongthas. Börn Bjarna eru Sigrún Harpa, barn hennar er Ylfa Dröfn. Sara, Júlía Ósk og Hörður Sævar. b) Erla Harðardóttir. Börn Erlu eru: Sara Jakobsdóttir, gift Tor Erik Haugen, barn þeirra er Eva, Jakob Jakobsson, Leifur Jakobsson og Júlía Jakobsdóttir, f. 3. júní 1993, lést sama dag. c) Hörður Albert Harðarson, giftur Kristínu Kristjánsdóttur. Börn þeirra eru Hrefna Ósk og Jóhanna Halldóra. d) Regína Harðardóttir, börn hennar eru Kristjana Sif Jónsdóttir, Ingvar Jónsson, Lísa Viktoría Mathisen, Ole Andre Mathisen og Emma Teresa Mathisen. e) Dorothy Jo Lowery, sambýlismaður hennar er Benedikt Frímann. Börn Dorothy eru: Bjarni Einar Kristjánsson, Aníta Katrín Kristjánsdóttir og Trausti Þór Ívarsson. Barn Dorothy og Benedikts er Kolbrún Linda Benediktsdóttir. ,
3) Ragnhildur Albertsdóttir, f. 24. mars 1951, gift Rúnari Benjamínssyni, f. 6. desember 1948. Börn þeirra eru: a) Þórdís, gift Jóhanni Sveinssyni. Börn þeirra eru Guðrún, Rúnar og Sveinn. Dóttir Jóhanns er Rakel. b) Lúðvík, giftur Aðalheiði Friðfinnsdóttur. Börn þeirra eru Klara, Hekla og Ernir. c) Ragnar, sambýliskona hans er Sara Ýr Ragnarsdóttir. Börn þeirra eru Brynjar Þór og Gréta.
4) Hrönn Albertsdóttir, f. 16. júlí 1953. Börn hennar eru: a) Rakel Sigurðardóttir, gift Sævari Hreiðarssyni. Börn þeirra eru Diljá og Emil. b) Reynir Gíslason, sambýliskona hans er Sigríður Hafberg. Börn þeirra eru Gísli Svanur og Auður Laufey. c) Guðmundur Rúnar Guðmundsson.
5) Lilja Albertsdóttir, f. 16. júlí 1953. Börn hennar eru: a) Aníta Gísladóttir, gift Ólafi Magnúsi Guðnasyni. Barn Anítu er Kristófer Daði Garðarsson. Börn Anítu og Ólafs eru Lísa Bríet, Sebastian og Eden. b) Jóhanna Magnúsdóttir, gift Þorsteini Má Arinbjarnarsyni. Börn þeirra eru Sindri og Fjóla Guðrún.
6) Ásgeir Albertsson, f. 19. júlí 1955, giftur Jarþrúði Jónsdóttur, f. 25. febrúar 1957. Börn þeirra eru: a) Jón Davíð, sambýliskona hans er Guðný Vala Dýradóttir. Börn þeirra eru Hildur Jara, Dagur og Helena. b) Arnar, sambýliskona hans er Þóra Tómasdóttir. Dóttir Þóru er Katla. c) Íris Erna.

General context

Relationships area

Related entity

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga (9.1.1915 - 14.6.1963)

Identifier of related entity

HAH04152

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.7.1939

Description of relationship

Karla kona Þórarins var systir Hans Ragnars

Related entity

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maggý dóttir Ásgeirs var fyrri kona Hans Ragnars

Related entity

Stóra-Berg Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00718

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.10.1928

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað.

is the parent of

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Dates of relationship

31.10.1928

Description of relationship

Related entity

Regína Berndsen (1884-1947) Stóra-Bergi (31.10.1884 - 18.1.1947)

Identifier of related entity

HAH09190

Category of relationship

family

Type of relationship

Regína Berndsen (1884-1947) Stóra-Bergi

is the parent of

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Dates of relationship

31.10.1928

Description of relationship

Related entity

Henrietta Björg Fritzdóttir Berndsen (1913-1998) Stóra-Bergi Skagaströnd (7.11.1913 - 15.2.1998)

Identifier of related entity

HAH01426

Category of relationship

family

Type of relationship

Henrietta Björg Fritzdóttir Berndsen (1913-1998) Stóra-Bergi Skagaströnd

is the sibling of

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Dates of relationship

31.10.1928

Description of relationship

Related entity

Elisabeth Berndsen (1918-2002) Stóra-Bergi (11.6.1918 - 5.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01188

Category of relationship

family

Type of relationship

Elisabeth Berndsen (1918-2002) Stóra-Bergi

is the sibling of

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Dates of relationship

31.10.1928

Description of relationship

Related entity

Jörgen Berndsen (1922-2012) Stóra-Bergi á Skagaströnd (4.12.1922 - 25.11.2012)

Identifier of related entity

HAH01629

Category of relationship

family

Type of relationship

Jörgen Berndsen (1922-2012) Stóra-Bergi á Skagaströnd

is the sibling of

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað

Dates of relationship

31.10.1928

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04802

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places