Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hannes Sveinbjörnsson (1866-1942) Baldursheimi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.9.1866 - 30.9.1942
Saga
Hannes Sveinbjörnsson 26. sept. 1866 - 30. sept. 1942. Daglaunamaður í Baldursheimi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1929-1942. Bóndi á Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún.
Staðir
Gafl
Sólheimar í Svínadal
Baldursheimur Blönduósi 1929-1942
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sveinbjörn Benjamínsson? 1. okt. 1836 - 14. feb. 1891. Var hreppsómagi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi í Eyvindarstaðagerði. Síðast húsmaður í Bakkakoti í Refasveit, A-Hún. og barnsmóðir hans; Björg Björnsdóttir 12. júní 1838 - 7. nóv. 1922. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gafli. Vinnukona í Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var hjá syni sínum á Sólheimum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920.
Kona Sveinbjörns; Margrét Björnsdóttir 1826 eftir 1870. Var á Hamri, Rípursókn, Skag. 1835. Vinnuhjú í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húskona á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyvindarstaðargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870.
Bústýra hans; Guðrún Sveinsdóttir 1839
Systkini samfeðra ?;
1) Arnljótur Sveinbjörnsson 7. ágúst 1865 - 1. okt. 1941. Var í Eyvindarstaðargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Lausamaður í Húsey, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930.
2) Margrét Rannveig Sveinbjörnsdóttir 1867 - 2. sept. 1881. Var í Eyvindarstaðargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Á meðgjöf, ekki á sveit á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
3) Sveinn Andrés Sveinbjörnsson 18. feb. 1884 - 11. júní 1931. Bóndi á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifellsá og síðar Ytri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
Fyrri kona hans 3.10.1896; Þorbjörg Jónsdóttir 5. apríl 1868 - 21. okt. 1907. Hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Niðurseta á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Baldursheimi skv íslendingabók. [Baldursheimur er byggður 1918 og Sveinbjörn flytur þangað 1929 þá getur það ekki staðist]. Barnsfaðir hennar,
Seinni kona 26.4.1909; Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir f. 8.9.1873, d. 24.8.1943, frá Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi. Ingibjörg var stórvel gefin kona, voru foreldrar hennar Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1846 - 25. janúar 1925 Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja og bóndakona á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum og síðar veitingakona á Hvammstanga og maður hennar Kristján Ívarsson frá Hálsi á Skógarströnd 29. desember 1830 - 27. maí 1900. Húsbóndi í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var á Hálsi,
Börn;
1) Drengur Hannesson 2. okt. 1907 - 2. okt. 1907. Andvana fæddur. Samfeðra
2) Kristjana Sigríður Hannesdóttir 23.8.1909 - 31.12.1991. Húsfreyja í Fischerssundi 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorbjörg Svava Hannesdóttir 23. júní 1911 - 21. jan. 1958. Vinnukona á Amtmannsstíg 5, Reykjavík 1930. Maður hennar danskur.
4) Ingvar Hannesson 19. apríl 1913 - 1. mars 1933. Verkamaður í Fischerssundi 1, Reykjavík 1930. Ókvæntur.
5) Hólmfríður Hannesdóttir 5. ágúst 1914 - 1. jan. 1947. Var í Sólheimum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Vetrarstúlka á Sóleyjargötu 13, Reykjavík 1930. Starfsstúlka í Kaupmannahöfn. Ógift. Bf hennar 16.5.1931; Einar Sch Thorsteinsson kaupmaður Blönduósi.,
6) Sveinbjörn Hannesson 17. okt. 1915 - 8. jan. 1981. Húsasmiður í Reykjavík. Var í Baldursheimi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1945; Ásgerður Ólafsdóttir 26. maí 1917 - 4. jan. 1995. Saumakona. Var á Suðurpóli I við Laufásveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra er Ásdís kona Gissurar Geirs hljómsveitastjóra á Selfossi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.10.2022
Íslendingabók
ÆAHún bls 1229
Frændgarður bls 279
mbl 29.1.1992. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/81865/?item_num=5&searchid=0af4f4c7cc47c90eaa88cbe96894f9b62920d980