Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.12.1931 - 17.3.2010

Saga

Hannes Stephensen Pétursson fæddist í Hafnardal, Nauteyrarhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu 10. desember 1931. Hann lést á Heilbrigðiststofnun Blönduóss hinn 17. mars síðastliðinn. Útför Hannesar fór fram frá Blönduóskirkju, laugardaginn 27. mars 2010, kl. 12.

Staðir

Hafnardalur: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hannes var sonur hjónanna Péturs Pálssonar, f. á Prestbakka, Bæjarhreppi, Strandasýslu, og Sigríðar Guðmundsdóttur, f. í Tungu í Önundarfirði, Mosvallahreppi, Vestur-Ísafjarðarsýslu.
Hannes átti 13 systkini: Gunnar Friðrik, f. 1920, d. 2003. Jón Páll, f. 1921, d. 2009. Guðmundur Garðar, f. 1923, d. 1927. Þórður, f. 1924. Fríða, f. 1926. Gerður, f. 1927. Garðar, f. 1928. Ragna, f. 1904, d. 1955. Páll, f. 1910, d. 1922. Björg Sigríður, f. 1912, d. 1948. Arndís, f. 1914, d. 2002. Gróa Bjarnfríður, f. 1917, d. 2000. Sigríður, f. 1939.

Hannes kvæntist Guðrúnu Maríu Björnsdóttur og átti með henni þrjú börn, þau slitu samvistir.
Barnsmóðir Hannesar var Jóhanna Jörgensen.
Önnur kona Hannesar var Guðný Hjálmfríður Elín Kristjánsdóttir, þau áttu saman einn son. Þau slitu samvistir.
Þriðja eiginkona Hannesar var Sonja S. Wüum, Sonja lést í janúar síðastliðnum.
Börn Hannesar eru:
1) Anna, fædd 1954. Hún lest af slysförum árið 1977.
2) Baldur Viðar, fæddur 1958, kvæntur Elínu Kristjánsdóttur, þau eiga fjögur börn.
3) Pétur Valgarð, fæddur 1962, kvæntur Maríu Guðmundsdóttur, þau eiga þrjú börn.
4) Björn Viðar, fæddur 1965, hann er í sambúð með Ingu Rún Pálmadóttur. Björn á þrjú börn. Pétur, fæddur 1966.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helgi Hólmsteinsson (1960) frá Litla-Enni (7.10.1960 -)

Identifier of related entity

HAH02544

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sölvason Helgason (1898-1983) (5.5.1898 - 11.3.1898)

Identifier of related entity

HAH02904

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melabraut Blönduós (1966)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Hannesson (1965) Skagaströnd (16.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02829

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Hannesson (1965) Skagaströnd

er barn

Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi (2.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07039

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi

er barn

Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sonja Sigurðardóttir Wiium (1933-2010) Leifsstöðum (12.9.1933 - 31.1.2010)

Identifier of related entity

HAH02015

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sonja Sigurðardóttir Wiium (1933-2010) Leifsstöðum

er maki

Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni (27.9.1930 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH04170

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni

er maki

Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01381

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir