Hannes Jónsson (1882-1960) Spákonufelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Jónsson (1882-1960) Spákonufelli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.7.1882 - 17.6.1960

History

Hannes Jónsson 1. júlí 1882 - 17. júní 1960. Sjómaður á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Skeggjastöðum 1910, Verkamaður í Keflavík 1930. Verkamaður og hagyrðingur frá Spákonufelli.

Places

Spákonufell
Skeggjastaðir
Keflavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Hagyrðingur

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Benjamínsson 4. okt. 1847 - 3. okt. 1929. Léttadrengur á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Illugastöðum og Spákonufelli. Daglaunamaður á Spákonufelli, Spákonufellssókn, A-Hún. 1910. Sjómaður og daglaunamaður í Réttarholti á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Húsmaður á Grund í Spákonufellssókn 1928 og kona hans; Sigríður Símonardóttir [sögð Sigurðardóttir í mt 1890] 23. júlí 1851 - 24. ágúst 1907. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Illugastöðum og Spákonufelli.

Systkini;
1) Guðrún Jónína Jónsdóttir 6. júlí 1880 - 25. júní 1881, Hóli 1880. [Íslendingabók blandar saman nöfnum tvíburanna; Guðrún Jónína Margrét Ragnheiður Jónsdóttir
2) Margrét Ragnheiður Jónsdóttir 6. júlí 1880 - 26. jan. 1963. Húsfreyja í Keflavík 1910, 1920 og 1930.

Kona hans; Sigurborg Sigurðardóttir 1. nóv. 1892 - 7. nóv. 1976. Húsfreyja í Keflavík 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Síðast bús. í Kópavogi.

Börn þeirra;
1) Sigurður Hannesson 21. maí 1913 - 22. mars 1984. Var í Keflavík 1930. Sjómaður í Hafnarfirði. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Símon Hannesson 25. júní 1915 - 10. nóv. 1997. Var í Keflavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
3) Guðlaug Hannesdóttir 21. mars 1918 - 9. júní 1971. Var í Keflavík 1930. Húsfreyja í Garðabæ. Var í Keflavík 1920.
4) Jón Benjamínsson Hannesson 3. apríl 1920 - 29. maí 2009. Var í Keflavík 1930. Vélstjóri, bifvélavirki, verkstjóri og síðar innheimtumaður í Keflavík. Jón kvæntist 1. nóv. 1947 Fanneyju Hjartardóttur, f. á Vaðli í Barðastrandarhreppi 18. febr. 1919.
5) Kristján Hannesson 15. nóv. 1921 - 15. júní 1998. Var í Keflavík 1930. Bóndi á Lambeyri í Tálknafirði 1953-91.
6) Sigríður Hansína Hannesdóttir 2. sept. 1924 - 4. maí 2015. Var í Keflavík 1930. Barnsfaðir skv. Keflavík: William Roe, f. 2.7.1913 í Bandaríkjunum.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04779

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.10.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places