Hannes Jónsson (1880-1968)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Jónsson (1880-1968)

Parallel form(s) of name

  • Hannes Jónsson á Núpsstað

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.1.1880- 29.8.1968

History

Hannes var fæddur að Núpsstað 13. janúar 1880 og bjó þar alla sína tíð þar til hann lézt þann 29. ágúst síðastl.
Núpsstaður er austasti bærinn í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann stendur fallega í stóru sléttu en hallandi túni. Bærinn snýr til suður. Bæjarhúsin eru sum forn, einkum munu smíöjan og skemman vera gömul. Íbúðarhúsið er miklu yngra. Langelzta byggingin á staðnum er trúlega gamla bænhúsið, sem stendur austanvert við bæjarhúsin í miðjum kirkjugaröi. Til Forna hét Núpsstaður ,,at Lómagnúp", og er það ofur auðskiliö, því að fjallið mikla, sem rís mót himni einum þrem kílómetrum austan við bæinn, snarbratt og tignarlegt, setur svip sinn á allt þetta hérað, svo langt sem séð verður, hvort heldur er að austan eða vestan. Þó er þarna ærin glæst og reisnarleg fjallsýn. Þessi einstæði fjallrisi, sem rís þverhníptur upp af Skeiðarársandi er eitt frægasta fjall á Íslandi.—

Places

Núpsstaður í Flótshverfi Skaft:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og Landpóstur:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir Hannesar var Jón Jónsson (1856-1932) póstur og móðir hans Margrét Eyjólfsdóttir (1864-1882). Hún eignaöist Hannes aðeins 15 ára og mun vafalítið hafa verið ein af yngstu mæðrum Íslands sinnar tíðar. Foreldrar hans vildu giftast, en fengu því ekki framgengt gegn vilja Eyjólfs, föður Margrétar, sem hafði fyrirhugað henni annað mannsefni, en ekkert varð heldur úr þeim ráðahag, því að hún lézt úr mislingum, aöeins tveim árum eftir fæðingu Hannesar.
Kvæntur var hann Þórönnu Þórarinsdóttur (1886-1972) úr Meðallandi, og eignuðust þau hjón tíu börn.

General context

Relationships area

Related entity

Bænhúsið á Núpsstað (1765 -)

Identifier of related entity

HAH00187

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bænhúsið á Núpsstað

is controlled by

Hannes Jónsson (1880-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01380

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places