Hannes Ingvarsson (1945) Vestmannaeyjum, frá Ásum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hannes Ingvarsson (1945) Vestmannaeyjum, frá Ásum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.1.1945 -

Saga

Hannes Ingvarsson 16. jan. 1945. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Vestmannaeyjum

Staðir

Ásar Svínavatnshreppi
Vestmannaeyjar

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hannes Ingvarsson 16. jan. 1945. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Vestmannaeyjum
Foreldrar; Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir 13. nóvember 1914 - 21. janúar 1986 Var á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir þar, síðar á Ásum og maður hennar 9.2.1935; Ingvar Friðrik Ágústsson 12. janúar 1906 - 13. október 1996 Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum.
Systkini;
1) Sigurvaldi Óli Ingvarsson 8. mars 1935 - 15. október 2012. Stundaði margvíslega vinnu, mest við málmsmíði. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari Höfn í Hornafirði, ókvæntur.
2) Sigmar Ingvarsson 12. september 1936, símsmiður Kópavogi, kona hans Sólrún Aspar Elíasdóttir 24. ágúst 1936.
3) Erla Ingvarsdóttir 26. september 1938 snyrtifræðingur Reading á Englandi, maður hennar Brian Wade f. 18.11.1943, skipulagsfræðingur.
4) Guðlaug Ingvarsdóttir 26. september 1938 félagsráðgjafi Ástralíu, ógift.
5) Hreinn Ingvarsson 15. júní 1940 - 15. ágúst 2014, bifreiðastjóri Blönduósi, Kona hans Þórey Daníelsdóttir 22. desember 1926 - 26. júlí 2011 Var á Litla Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
6) Erlingur Bjartmar Ingvarsson 13. apríl 1946 - 3. desember 2015. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi og síðar skógræktandi á Hamri í Svínavatnshreppi. Fékkst við ýmis störf samhliða búskapnum. Kona hans; Guðrún Atladóttir 9. nóvember 1951 þau skildu.
7) Hörður Viðar Ingvarsson 28. apríl 1949, vöruflutningastjóri Selfossi, maki1; Þóranna Guðmundsdóttir 31. janúar 1949 - 7. september 2007, þau skildu. M2; Margrét Gestsdóttir 31. júlí 1959. Steinunn móðir hennar var móðursystir Guðna Ágústssonar þingmanns. Faðir Margrétar var móðurbróðir Jóns Sigurðssonar forstjóra Össurar.
8) Guðmundur Ingvarsson 24. febrúar 1951 bóndi Akurgerði í Ölfusi, kona hans, Anna Guðrún Höskuldsdóttir 4. október 1949, hárgreiðslukona.
9) Sigurlaug Ingvarsdóttir 20. október 1952, maður hennar; Ragnar Gunnlaugsson 17. mars 1941, bóndi Bakka í Víðidal.
10) Bára Ingvarsdóttir 1. apríl 1954 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Vestmannaeyjum. Maki 1; Jón Oddi Víkingsson 30. mars 1952 tónlistarmaður Vestmannaeyjum, þau skildu. M2; Stefán Kristinn Guðmundsson 4. janúar 1953 - 7. júní 1994 Sjómaður. M3; Gissur Jónsson 24. desember 1958 Vestmannaeyjum.

Kona hans; Hanna Sigurlaug Helgadóttir 19. mars 1951. Einnig nefnd Hanne Thorkils Jacobsen. Vestmannaeyjum

Dóttir þeirra;
Ása Sóley Hannesdóttir 5.5.1982, maður hennar Einar Örn Reynisson 19.11.1968, sölustjóri

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04777

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.10.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir