Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hannes Hannesson (1870-1923) South Cypress Manitoba, frá Þernumýri
Hliðstæð nafnaform
- Hannes H. Johnson (1870-1923) South Cypress Manitoba
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.2.1870 - 22.10.1923
Saga
Hannes Hannesson (Hannes H. Johnson) 3. feb. 1870 - 22. okt. 1923. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún. Bóndi í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi í Argyle, MacDonald, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi í South Cypress, MacDonald, Manitoba, Kanada 1921.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Hannes Jónsson 1833 - 1885. Var á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist líklega til Winnipeg síðar og kona hans 3.10.1865; Sigríður Hannesdóttir febrúar 1834 [skírð 20.2.1834]- 31. maí 1905. Var með foreldrum sínum í Marbæli í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún.
Fyrri maður Sigríðar 23.10.1857; Sigurður Sigurðsson 1833 - 1. sept. 1864. Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Systkini;
1) Margrét Sigurðardóttir 7.7.1858 - 7.5.1860. Auðunnarstöðum.
2) Ingibjörg [Margrét] Sigurðardóttir (Ingibjörg Walter) 3. júlí 1861 - 20. júní 1944. Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Edinburg, Walsh, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Maður hennar 22.12.1879; Jósep Sigvaldason Walter 13. apríl 1858 - 29. sept. 1933. Var á Meiðavöllum, Garðssókn, N-Þing. 1860. Tökubarn í Jórvík, Eydalasókn, S-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1878 frá Jórvík, Breiðdalshreppi, S-Múl. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Edinburg, Walsh, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Bóndi í grennd við Garðar, N-Dakota og fylkisþingmaður. Barn: Hosianna Guðbjörg, f. 1883, gift Jóhanni Hall. Eignuðust 11 börn.
2) Sigurður Hannesson 17. sept. 1866 - 17. feb. 1872. Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
3) Björg Hannesdóttir (Bjorg Johnson) 2. feb. 1868 - 3. apríl 1888. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún.
4) Vilborg Hannesdóttir (Vilborg Johnson) 6. sept. 1872 - 11. ágúst 1908. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún. Fór hugsanlega aftur til Vesturheims 1891 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
Kona hans 18.2.1891; Margrét Halldórsdóttir 5. sept. 1872 - 13. nóv. 1961. Var í Hólkoti, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Hólakoti, Skriðuhreppi, Eyj. Húsfreyja í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Húsfreyja í Argyle, MacDonald, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í South Cypress, MacDonald, Manitoba, Kanada 1921. Kjördóttir: Halldóra María Jónasson f.18.8.1910.
Börn;
1) Stefan Eythor Johnson 17.10.1891 - 29.5.1973. Burnaby BC Kanada. Kona hans 23.1.1923; Thora Valgerdur Anderson 28.10.1902 - 1.8.1978.
2) Magnus Leo Johnson 28.11.1894 - 22.12.1953. Winnipeg. Kona hans 9.12.1929; Laura Elizabeth Frances Dodds 30.10.1908 - 1.1.1993. Brandon Manitoba.
3) Johanna Sigurbjorg Johnsson 1897 - 28.8.1947. Winnipeg. Maður henna 6.6.1917; Kjartan Stevenson 1887, fæddur í Manitoba
4) Hannes Clarence Johnson 30.3.1900 - 1970. Kona hans Ann Larson, dáin 1969
5) Halldor Lewis Sigurdur Johnson 11.5.1903. Kona hans; Sigurveig Gudrun Oleson [Veiga] 1917 11.6.1986 Winnipeg. Foreldrar; Christian Adaljon Oleson 3.6.1884 - 22.3.1937. [Faðir hans; Eyjólfur Jónsson 21. feb. 1833 - 15. jan. 1898. Bóndi í Geitdal. Fór til Vesturheims 1878 frá Dalhúsum, Skriðudalshreppi, S-Múl. Var í Gimli, Manitoba, Kanada 1891.] og kona hans; Sigfríður Einarsdóttir (Freda Oleson) 7. ágúst 1876 - 24. feb. 1921. Hjá foreldrum á Leirlæk, Svalbarðssókn, N-Þing. 1880. Var á Grímsstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1890. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Var í South Cypress, Macdonald, Manitoba, Kanada 1916.
6) Ingibjorg Margret Johnson 20.11.1904 - 1971. Glenboro Manitoba Kanada. Maður hennar John Withman [Whit] Meredith 14.11.1901 - 1988. Glenboro
7) Halldora Arnason Johnson 1911
Kjördóttir:
8) Halldóra María Jónasson f.18.8.1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hannes Hannesson (1870-1923) South Cypress Manitoba, frá Þernumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hannes Hannesson (1870-1923) South Cypress Manitoba, frá Þernumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.7.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/MP3P-ZVD