Hannes Guðlaugsson (1955-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Guðlaugsson (1955-2002)

Parallel form(s) of name

  • Hannes Guðlaugsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.12.1955 - 23.9.2002

History

Hannes Einar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 6. desember 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. september 2002.

Hannes ólst upp í Reykjavík og lauk landsprófi í Vogaskóla. Hann brautskráðist vélvirki og 2. stigs vélstjóri, nam við Vélskóla Íslands og Iðnskólann í Reykjavík. Hannes var við störf hjá kaupfélaginu á Blönduósi á árunum 1974 til 1987. Hann fluttist aftur til Reykjavíkur 1990. Frá árinu 1987 til ágúst 2002 starfaði hann hjá Vélum og þjónustu í Reykjavík. Frá ágúst 2002 starfaði hann hjá RÁS, bifreiða- og vélaverkstæði í Hafnarfirði.

Places

Reykjavík; Blönduós; Reykjavík:

Legal status

Vélvirki og 2. stigs vélstjóri, nam við Vélskóla Íslands og Iðnskólann í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Starfaði í Vélsmiðjunni.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans eru Ingunn Ingvarsdóttir, f. 5. febrúar 1929, og Guðlaugur Hannesson, f. 21. september 1925, d. 15. febrúar 1994.

Bróðir Hannesar er;
1) Ingvar Þór Bjarnason, f. 7. janúar 1950, og hans kona er Catherine Bjarnason. Börn þeirra eru Steinar Stewart, Ingvar Ian og Alexander.

Hannes kvæntist 4. maí 1974 G. Steinunni Kristófersdóttur, f. 2. september 1956. Foreldrar hennar voru Kristófer Sturluson, f. 22. febrúar 1925, d. 7. desember 1979, og Anna Halldórsdóttir, f. 19. ágúst 1921, d. 4. nóvember 1997.

Börn Hannesar og Steinunar eru:
1) Guðlaugur Hannesson, f. 4. mars 1975, maki Ásta Huld Eiríksdóttir, börn þeirra eru Fannar Þór Gíslason (fóstursonur), f. 19. mars 1994, og Hrafnhildur Guðlaugsdóttir, f. 3. desember 1996.
2) Kristófer Hannesson, f. 7. apríl 1980.

General context

Relationships area

Related entity

Vélsmiðjan Blönduósi (1960 -)

Identifier of related entity

HAH00602

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1974

Description of relationship

Hannes starfaði þar 1974-1987

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04885

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places