Hannes Björnsson (1900-1974) Beinakeldu, póstfulltrúi Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hannes Björnsson (1900-1974) Beinakeldu, póstfulltrúi Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.4.1900 - 26.8.1974

Saga

Leigjandi á Vatnsstíg 9, Reykjavík 1930. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Kornsá
Beinakelda
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Þórarinn Jóhannsson 15. des. 1869 - 18. jan. 1919. Niðursetningur í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Kornsá í Vatnsdal og barnsmóðir hans; Guðrún Þorbjörg Magnúsdóttir 1. apríl 1873 - 30. maí 1932. Sjúklingur í Reykjavík 1910.

Systur hans;
1) Oddný Sæunn Björnsdóttir Sandbergh-Stouge 5.1.1907 - 20.4.1999. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910 og 1920. Kennaramenntuð. Bús. í Bellerup í Danmörku. Maður hennar gæti verið; Niels Sandbergh Stouge 3.7.1907 - 1.8.2003, Barón Ribe. Doctor of Philosophy. Baron Niels Sandbergh Stouge, Danish odontologist, genealogist. Decorated knight Commander Royal Italian Order Saints Maurizzio e Lazzaro, knight Commander Italian Crown Order, Papal Cross of Lateran 1st class, Grand cross Just Heredit, St. Agatha, knight Commander justice Order St. John Jerusalem, vice-prior Priory of North; also varius medalsnad plaques.
2) Jóhanna Ásta Björnsdóttir 22.4.1909 - 28.10.1989. Hússtjórnarkennari við Kvsk á Blönduósi 1948-1954, Löngumýri 1957-1976 og Reykjavík:

Kona hans 8.6.1935; Jóna Björg Halldórsdóttir 24. maí 1914 - 4. júlí 2010. Reykjavík

Börn þeirra;
1) Guðrún Birna, f. 1936, giftist Sigurði Sigurðssyni, þau slitu samvistir. Börn þeirra eru: Sigrún f. 1955, Jóhann f. 1956, Ólöf f. 1958 og Þorsteinn Gauti, f. 1960.
2) Halldór, f. 1939, kvæntur Eddu Óskarsdóttur, þau eiga sex börn: Gunnþóru, f. 1963, Arnar f. 1966, Jósef f. 1969, Katrín f. 1972 og tvíburana Guðlaugu Ósk og Jónu Björgu f. 1974.
3) Helga Heiður 13.6.1942, giftist Anastasios Englesos, þau skildu. Þeirra synir eru: Elías Ikaros f. 1960 og Jannis f. 1964.
Helga giftist síðar Mikael Magnússyni Lyras, hann er látinn.
4) Hannes Jón, hann á 5 börn; Guðmundur f. 1973, Ásta Katrín f. 1975, Heimir Örn f. 1975, Andrés Frímann f. 1982 og Kristófer Jón f. 1998.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Hannesdóttir (1942) (13.6.1942 -)

Identifier of related entity

HAH07855

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Hannesdóttir (1942)

er barn

Hannes Björnsson (1900-1974) Beinakeldu, póstfulltrúi Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04771

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir