Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hanna Jörgensen (1960) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Hanna Kristín Jörgensen (1960) Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.8.1960 -
Saga
Hanna Kristín Jörgensen 22. ágúst 1960, Blönduósi
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Valgard Winther Jörgensen 25. mars 1931 - 1. mars 2006. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík, bróðir hans var Kaj (1928-2010) Kaupmaður Reykjavík, 3ja kona hans var Snæbjörg Snæbjarnardóttir, fósturdóttir Guðjóns Sigurðssonar (1908-1986) bakara á Sauðárkróki.
Kona Valgards 1961; Lýdía Berta Schneider Jörgensen 29. des. 1936 - 27. júní 2016. Sjúkraliði. Var í Reykjavík 1945.
Systkini hennar samfeðra;
1) Valdimar Jörgensen f. 14.9.1950
Systkini hennar sammæðra;
2) Guðrún Barbara Tryggvadóttir, f. 15.2.1958.
Alsystkini
3) Kolbrún Ósk Jörgensen f. 22.8.1960,
4) Sólveig María Jörgensen f. 14.8.192 1962,
5) Anton Karl Jörgensen f. 22.1.1970, K: Janne Hvarre Jörgensen.
6) Margrét Sigurfljóð Jörgensen f. 11.2.1971 - 3.10.2019
Maður hennar; Björn Svanur Þórisson 30. júlí 1967 Blönduósiþ
Sonur Hönnu;
1) Andri Þorleifsson, f. 5.4.1988, faðir hans; Þorleifur Ragnarsson 21. júní 1954 Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957 sonur Ragnars Annels Þórarinssonar. sambýliskona hans er Anna Pálína Jónsdóttir f. 21.12.1989.
Börn Björns og Hönnu;
2) Svanur Ingi, f. 5.4.1992,
3) Kristinn Heiðmar, f. 6.11.2000.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.1.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 5.1.2022
Íslendingabók
Mbl, Valgaard; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1073586/?item_num=0&searchid=7294adf48c27b7a82b25075f7f2021fa023886ce
Mbl Þóri; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1323079/?item_num=1&searchid=06726758825fcd1b5becf2dec5b417d38e3da291