Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallgrímur Húnfjörð Kristmundsson (1923-1998) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Hallgrímur Valdimar Húnfjörð Kristmundsson (1923-1998) Skagaströnd
- Hallgrímur Kristmundsson (1923-1998) Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.11.1923 - 9.10.1998
Saga
Hallgrímur Valdimar Húnfjörð Kristmundsson 1. nóv. 1923 - 9. okt. 1998. Fæddist á Sæunnarstöðum í Hallárdal.
Vélstjóri á Skagaströnd. Var í Árbakkabúð, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Útför hans fór fram frá Hólaneskirkju 17. október 1998
Staðir
Réttindi
Hann settist á skólabekk í Vélskóla íslands veturinn 1959, þá 36 ára gamall, og lauk þaðan prófi vorið 1960.
Starfssvið
Hallgrímur var einn margra stofnenda Útgerðarfélags Höfðakaupstaðar 1947 og vélstjóri á öllum bátum þess
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kristmundur Frímann Jakobsson 9. nóv. 1896 - 1. maí 1976. Bóndi á Eyri, Hún. og Árbakkabúð. Síðast bús. í Vatnsleysustrandarhreppi og kona hans; Jóhanna Árnadóttir 12. okt. 1892 - 5. jan. 1941. Húsfreyja á Eyri á Skagaströnd, Hún.
Systkini;
1) Ingibjörg Líney Kristmundsdóttir 8.5.1926 -. Var í Árbakkabúð, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturdóttir skv. Jóelsætt: Eygló Eiðsdóttir, f. 24.11.1956.
2) Anna Ragnheiður Kristmundsdóttir 5.12.1928. Var í Árbakkabúð, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Uppeldisbróðir,
3) Eysteinn Sigfússon 22. mars 1923 - 10. ágúst 2016, sem var í fóstri hjá fjölskyldunni til 8 ára aldurs. Tökubarn í Árbakkabúð, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsasmíðameistari í Reykjavík.
Kona hans 26.12.1964; Ingibjörg Axelma Axelsdóttir 2. ágúst 1931 - 6. mars 2007. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau skildu 1976.
Börn þeirra eru:
1) Jóhanna Bryndís Hallgrímsdóttir 15. nóv. 1949. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Borgarnesi. M1; Þorlákur Þorvaldsson 26. feb. 1948. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
M2. Jakob Þór Skúlason 14. júlí 1947. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Selfossi og síðar Rafveitustjóri Borgarnesi.
2) Sævar Rafn Hallgrímsson 3.1.1951, maki Ragnheiður Magnúsdóttir. Þau búa á Skagaströnd, þeirra börn eru Magnús og Alma Eik. Fyrir átti Sævar soninn Arnar sem á tvö börn.
3) Axel Jóhann Hallgrímsson 29. júní 1957 - 25. feb. 2018. Sjómaður á Skagaströnd og síðar í Grindavík. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bús. í Grindavík hans kona 23.2.1986; Herborg Þorláksdóttir, þau skildu. Þeirra börn eru; Bryndís, hennar dóttir er Kara Lind. Hallgrímur Þór, í sambúð með Nicole Boerman, og Ingibjörg Axelma, hennar sonur er Axel Þór.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Húnfjörð Kristmundsson (1923-1998) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 7.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.4.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1999. https://timarit.is/page/6359462?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
HallgrmurHnfjrKristmundsson1923-1998Skagastr__nd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg