Hallgrímur Thorberg Björnsson (1908-1979) kennari Keflavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallgrímur Thorberg Björnsson (1908-1979) kennari Keflavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1908 - 5.5.1979

Saga

Hallgrímur Thorberg Björnsson 16. sept. 1908 - 5. maí 1979. Barnakennari á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Gauksstaðir. Yfirkennari við Barnaskólann í Keflavík, síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Refsteinsstaðir
Gauksstaðir
Keflavík
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

kennari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Jósafat Jósafatsson 15.8.1868 - 8.6.1957. niðursetningur í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870 og Fosshóli 1880. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd og kona hans 4.11.1904; Ólöf Sigurðardóttir 13. janúar 1865 - 3. júlí 1925 Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Systkini;
1) Kristín Margrét Jósefína Björnson 16. apríl 1901 - 9. október 1997 Húsfreyja á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorbjörg Soffía Sigurrós Björnsdóttir 18. desember 1902 - 19. september 1974 Húsfreyja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Sigurvaldi Sigurður Björnsson 12. september 1904 - 30. maí 1999 Var á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Gauksmýri. Bóndi á Gauksmýri, síðar verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04758

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir