Hallgrímur Davíðsson (1839-1920) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallgrímur Davíðsson (1839-1920) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.8.1839 - 6.11.1920

Saga

Hallgrímur Davíðsson 20. ágúst 1839 - 6. nóv. 1920. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Daglaunamaður í Gilinu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsráðandi og daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1890. Fjármaður á Akureyri, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Davíð Jóhannesson 1805 - 1873. Bóndi á Blómsturvöllum, Glæsibæjarhr., Eyj. Var á Barká, Myrkársókn, Eyj. 1816. Flutti frá Efstalandi í Öxnadal að Hátúni í Möðruvallaklaustursókn 1821. Flutti frá Barká ásamt móður sinni 1826 að Heiðarhúsum í Möðruvallaklaustursókn. Vinnumaður á Öxnhóli í Hörgárdal 1829. Bóndi á Blómsturvöllum 1835 og 1845 og kona hans; Solveig Björnsdóttir 24. des. 1802 - 22. mars 1874. Vinnukona í Saurbæ í Hörgárdal 1832. Húsfreyja á Blómsturvöllum, Glæsibæjarhr., Eyj. 1835 og 1845.

Systkini hans;
1) Rósa Jónasdóttir 4. okt. 1832. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Kolgrímastöðum í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1870. Nefnd Rósa Jónsdóttir í sóknarmannatali Saurbæjarsóknar í Eyjafirði 1870. Vinnukona á Jórunnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1880. Maður hennar 26.10.1859; Páll Pálsson 11. feb. 1810 - 1870. Bóndi á Kolgrímastöðum í Eyjafjarðarsveit. Var á Jökli, Hólasókn, Eyj. 1816. Bóndi á Æsustöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1835. Bóndi á Hólum, Hólasókn, Eyj. 1845. Bóndi á Kolgrímastöðum 1870.
2) Sólveig Steinvör Davíðsdóttir 5.4.1835 - 28. feb. 1873. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Lést af barnsförum. Vinnukona í Skriðu, Bægisársókn, Eyj. 1860. Var á Fornastöðum, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1870. Maður hennar 25.11.1869; Sigurbjörn Bjarnason 29. jan. 1843 - 8. mars 1903. Var í Lásgerði, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1845. Vinnumaður í Grýtu, Grýtubakkasókn, S-Þing. 1860. Vinnumaður á Grenivík, Höfðasókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Garðsvík, Svalbarðssókn, S.-Þing. 1890, ekkill. Húsmaður í Sigluvíkurkoti á Svalbarðsströnd 1893-96. Flutti 1896 frá Garðsvíkurgerði að Grund í Möðruvallasókn, Eyj. Var hjá dóttur sinni í Baldursheimi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
3) Kristinn Davíðsson 29.3.1838 - 14. júní 1889. Bóndi á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skag. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Hjú á Sigríðarstöðum í Fnjóskadal 1856, í Sigluvík á Svalbarðsströnd 1857 og í Tungu í sömu sveit 1859. Í ársbyrjun 1859 er hann vinnumaður á Fljótsbakka í Einarsstaðasókn. Vinnumaður á Dagverðareyri, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Húsmaður í Hólakoti, Holtssókn, Skag. 1870. Lausamaður, ekkill, á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Svínavallakoti í Unadal 1882. M1, 9.10.1869; Jóhanna Jónatansdóttir 19. sept. 1836 - 3. mars 1880. Var í Litla-Árskógi, Stærri-Árskógasókn, Eyj. 1845. Ljósmóðir á Árskógsstönd, Eyj., og síðar í Fljótum, Skag. Húsmannsfrú í Hólakoti, Holtssókn, Skag. 1870. M2, 19.12.1882; Helga Baldvinsdóttir 11. maí 1853 - 26. jan. 1918. Húsfreyja á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skag. Húskona í Svínavallakoti í Unadal, Skag. 1882. Seinni kona Kristins Davíðssonar. Vinnukona í Selárbakka, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910.
4) Davíð Davíðsson 24. sept. 1842 - 17. maí 1887. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Í vinnumennsku á ýmsum bæjum í Fnjóskadal og Ljósavatnsskarði, S-Þing. 1859-65, um 1868-77 og 1879-81. Húsmaður á Belgsá, Fnjóskadal 1882-83 og á Fornastöðum, Hálshreppi 1883. Bóndi í Hjaltadal í Fnjóskadal 1883-87. Kona hans 21.12.1884; Guðrún Kristín Sigurðardóttir 20. sept. 1851 - 4. jan. 1929. Var í Kollugerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Hjaltadal. Bústýra á Þórðarstöðum, Illugastaðasókn, S.-Þing. 1890. . Ráðskona í Rauðuvík, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901.
5) Guðrún Davíðsdóttir 11. feb. 1844 - 8. okt. 1915. Húskona í Meðalheimi á Svalbarðsströnd. Maður hennar 20.8.1865; Bjarni Gíslason 6. júlí 1838 - 25. apríl 1912.Húsmaður og bóndi í Meðalheimi á Svalbarðsströnd.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04740

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir