Hallgrímur Davíðsson (1839-1920) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallgrímur Davíðsson (1839-1920) Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.8.1839 - 6.11.1920

History

Hallgrímur Davíðsson 20. ágúst 1839 - 6. nóv. 1920. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Daglaunamaður í Gilinu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsráðandi og daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1890. Fjármaður á Akureyri, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Davíð Jóhannesson 1805 - 1873. Bóndi á Blómsturvöllum, Glæsibæjarhr., Eyj. Var á Barká, Myrkársókn, Eyj. 1816. Flutti frá Efstalandi í Öxnadal að Hátúni í Möðruvallaklaustursókn 1821. Flutti frá Barká ásamt móður sinni 1826 að Heiðarhúsum í Möðruvallaklaustursókn. Vinnumaður á Öxnhóli í Hörgárdal 1829. Bóndi á Blómsturvöllum 1835 og 1845 og kona hans; Solveig Björnsdóttir 24. des. 1802 - 22. mars 1874. Vinnukona í Saurbæ í Hörgárdal 1832. Húsfreyja á Blómsturvöllum, Glæsibæjarhr., Eyj. 1835 og 1845.

Systkini hans;
1) Rósa Jónasdóttir 4. okt. 1832. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Kolgrímastöðum í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1870. Nefnd Rósa Jónsdóttir í sóknarmannatali Saurbæjarsóknar í Eyjafirði 1870. Vinnukona á Jórunnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1880. Maður hennar 26.10.1859; Páll Pálsson 11. feb. 1810 - 1870. Bóndi á Kolgrímastöðum í Eyjafjarðarsveit. Var á Jökli, Hólasókn, Eyj. 1816. Bóndi á Æsustöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1835. Bóndi á Hólum, Hólasókn, Eyj. 1845. Bóndi á Kolgrímastöðum 1870.
2) Sólveig Steinvör Davíðsdóttir 5.4.1835 - 28. feb. 1873. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Lést af barnsförum. Vinnukona í Skriðu, Bægisársókn, Eyj. 1860. Var á Fornastöðum, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1870. Maður hennar 25.11.1869; Sigurbjörn Bjarnason 29. jan. 1843 - 8. mars 1903. Var í Lásgerði, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1845. Vinnumaður í Grýtu, Grýtubakkasókn, S-Þing. 1860. Vinnumaður á Grenivík, Höfðasókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Garðsvík, Svalbarðssókn, S.-Þing. 1890, ekkill. Húsmaður í Sigluvíkurkoti á Svalbarðsströnd 1893-96. Flutti 1896 frá Garðsvíkurgerði að Grund í Möðruvallasókn, Eyj. Var hjá dóttur sinni í Baldursheimi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
3) Kristinn Davíðsson 29.3.1838 - 14. júní 1889. Bóndi á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skag. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Hjú á Sigríðarstöðum í Fnjóskadal 1856, í Sigluvík á Svalbarðsströnd 1857 og í Tungu í sömu sveit 1859. Í ársbyrjun 1859 er hann vinnumaður á Fljótsbakka í Einarsstaðasókn. Vinnumaður á Dagverðareyri, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Húsmaður í Hólakoti, Holtssókn, Skag. 1870. Lausamaður, ekkill, á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Svínavallakoti í Unadal 1882. M1, 9.10.1869; Jóhanna Jónatansdóttir 19. sept. 1836 - 3. mars 1880. Var í Litla-Árskógi, Stærri-Árskógasókn, Eyj. 1845. Ljósmóðir á Árskógsstönd, Eyj., og síðar í Fljótum, Skag. Húsmannsfrú í Hólakoti, Holtssókn, Skag. 1870. M2, 19.12.1882; Helga Baldvinsdóttir 11. maí 1853 - 26. jan. 1918. Húsfreyja á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skag. Húskona í Svínavallakoti í Unadal, Skag. 1882. Seinni kona Kristins Davíðssonar. Vinnukona í Selárbakka, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910.
4) Davíð Davíðsson 24. sept. 1842 - 17. maí 1887. Var á Blómsturvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1845. Í vinnumennsku á ýmsum bæjum í Fnjóskadal og Ljósavatnsskarði, S-Þing. 1859-65, um 1868-77 og 1879-81. Húsmaður á Belgsá, Fnjóskadal 1882-83 og á Fornastöðum, Hálshreppi 1883. Bóndi í Hjaltadal í Fnjóskadal 1883-87. Kona hans 21.12.1884; Guðrún Kristín Sigurðardóttir 20. sept. 1851 - 4. jan. 1929. Var í Kollugerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Hjaltadal. Bústýra á Þórðarstöðum, Illugastaðasókn, S.-Þing. 1890. . Ráðskona í Rauðuvík, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901.
5) Guðrún Davíðsdóttir 11. feb. 1844 - 8. okt. 1915. Húskona í Meðalheimi á Svalbarðsströnd. Maður hennar 20.8.1865; Bjarni Gíslason 6. júlí 1838 - 25. apríl 1912.Húsmaður og bóndi í Meðalheimi á Svalbarðsströnd.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04740

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places