Halldóra Nikulásdóttir (1888-1982) ljósmóðir og hjúkrunarkona Baldur Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Nikulásdóttir (1888-1982) ljósmóðir og hjúkrunarkona Baldur Manitoba

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.9.1888 - 2.3.1982

Saga

Halldóra Nikulásdóttir Peterson 19. sept. 1888 - 2. mars 1982. Ljósmóðir. Flutti með manni sínum til Winnipeg í Kanada 1912 með skipinu „Hesperian“. Var í Baldur, Manitoba, Kanada 1921. Starfaði við hjúkrun vestanhafs.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Ljósmóðir og hjúkrunarkona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Nikulás Brynjólfsson 6. des. 1845 - 2. nóv. 1916. Sjómaður á Akranesi. Bóndi á Másstöðum og kona hans Jódís Jónsdóttir 16. sept. 1851 - 16. apríl 1913. Húsfreyja í Hvammi í Kjós og síðar bústýra á Másstöðum á Akranesi.

Systkini hennar;
1) Guðný Nikulásdóttir 4. nóv. 1884 - 9. júní 1968. Húsfreyja á Sólmundarhöfða II, Innra-Hólmssókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi.
2) Brynjólfur Nikulásson 18. nóv. 1890 - 4. jan. 1979. Skipstjóri og útgerðarmaður á Akranesi, síðar í Njarðvíkum.
3) Nikulás Nikulásson 7. sept. 1896 - 17. júlí 1910.

M. Vilhjálmur Pétursson [William Peterson] 15. okt. 1885 - 6. ágúst 1940, frá Stóru- Borg. Fór til Vesturheims innflytjandi júní 1912 í Quebec City, Quebec, Canada . Var í Baldur, Manitoba, Kanada 1921. Kaupmaður að Baldur, Manitoba.

Börn þeirra fædd í Vesturheimi:
1) Pétur Peterson f. 4.5.1913 - 8.2.1971. Kona hans; Nellie Bruchanski. Cranberry, Powell River Regional District, British Columbia, Canada
2) Ásgeir [Oscar] Nikulás Peterson f. 15.4.1918 - 28.10.1985 , kona hans 7.8.1946; Björg Erlendson Peterson. Cranberry, Powell River Regional District, British Columbia, Canada
3) Jódís Elísabet Peterson f. 6.3.1919 - Maður hennar; Baldur Björnson. Winnipeg, Manitoba, Canada, Lyon, Minnesota, United States, Lincoln, Minnesota, United States.
4) Guðrún Oddný Peterson f. 5.7.1922
5) Kristján Friðrik Peterson f. 26.7.1930. Kona hans 5.11.1954; Marion Louise Melnyk

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Akranes (1942 -)

Identifier of related entity

HAH00005

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04724

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir