Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Nikulásdóttir (1888-1982) ljósmóðir og hjúkrunarkona Baldur Manitoba
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.9.1888 - 2.3.1982
Saga
Halldóra Nikulásdóttir Peterson 19. sept. 1888 - 2. mars 1982. Ljósmóðir. Flutti með manni sínum til Winnipeg í Kanada 1912 með skipinu „Hesperian“. Var í Baldur, Manitoba, Kanada 1921. Starfaði við hjúkrun vestanhafs.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Ljósmóðir og hjúkrunarkona
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Nikulás Brynjólfsson 6. des. 1845 - 2. nóv. 1916. Sjómaður á Akranesi. Bóndi á Másstöðum og kona hans Jódís Jónsdóttir 16. sept. 1851 - 16. apríl 1913. Húsfreyja í Hvammi í Kjós og síðar bústýra á Másstöðum á Akranesi.
Systkini hennar;
1) Guðný Nikulásdóttir 4. nóv. 1884 - 9. júní 1968. Húsfreyja á Sólmundarhöfða II, Innra-Hólmssókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi.
2) Brynjólfur Nikulásson 18. nóv. 1890 - 4. jan. 1979. Skipstjóri og útgerðarmaður á Akranesi, síðar í Njarðvíkum.
3) Nikulás Nikulásson 7. sept. 1896 - 17. júlí 1910.
M. Vilhjálmur Pétursson [William Peterson] 15. okt. 1885 - 6. ágúst 1940, frá Stóru- Borg. Fór til Vesturheims innflytjandi júní 1912 í Quebec City, Quebec, Canada . Var í Baldur, Manitoba, Kanada 1921. Kaupmaður að Baldur, Manitoba.
Börn þeirra fædd í Vesturheimi:
1) Pétur Peterson f. 4.5.1913 - 8.2.1971. Kona hans; Nellie Bruchanski. Cranberry, Powell River Regional District, British Columbia, Canada
2) Ásgeir [Oscar] Nikulás Peterson f. 15.4.1918 - 28.10.1985 , kona hans 7.8.1946; Björg Erlendson Peterson. Cranberry, Powell River Regional District, British Columbia, Canada
3) Jódís Elísabet Peterson f. 6.3.1919 - Maður hennar; Baldur Björnson. Winnipeg, Manitoba, Canada, Lyon, Minnesota, United States, Lincoln, Minnesota, United States.
4) Guðrún Oddný Peterson f. 5.7.1922
5) Kristján Friðrik Peterson f. 26.7.1930. Kona hans 5.11.1954; Marion Louise Melnyk
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði