Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Kjartansdóttir (1915-1983) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.7.1915 - 13.12.1983
Saga
Halldóra Kjartansdóttir 15. júlí 1915 - 13. des. 1983. Var á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kvsk á Blönduósi 1934-1935.
Staðir
Réttindi
Var í verklegu garðyrkjunámi 1932, hjá Ræktunarfélagi Norðurlands
Kvsk á Blönduósi 1934-1935.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kjartan Kristjánsson 21. júní 1883 - 24. júlí 1967. Bóndi á Grímsstöðum og Grundarhóli á Hólsfjöllum, N-Þing., síðar á Brimnesi á Árskógsströnd og kona hans;
Halldóra Kristveig Jónsdóttir 18. mars 1890 - 24. júlí 1915. Var í Fagradal, Víðihólssókn, N-Þing. 1890. Húsfreyja og ljósmóðir á Grundarhóli.
Seinni kona Kjartans; Salóme Sigurðardóttir 20. maí 1885 - 29. maí 1964. Vinnuhjú á Sandprýði , Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja á Grundarhóli í Hólsfjöllum, Fjallahr., N-Þing. og víðar.
Alsystir Halldóru;
1) Emilía Kjartansdóttir 8. feb. 1912 - 2. des. 1945. Var á Grímsstöðum, Fjallahreppi, N-Þing. 1920. Var á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja í Grímstungu á Fjöllum. Kvsk á Blönduósi 1934-1935. Maður hennar; Benedikt Sigurðsson 26. september 1909 - 22. júní 1990 Bóndi í Grímstungu á Fjöllum. Var á Grímsstöðum II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Fjallahreppi. Fóstursonur: Ævar Kjartansson, f. 26.8.1950 útvarpsmaður. Seinni kona Benedikts; Kristín Axelsdóttir 1. ágúst 1923 Var á Ási, Garðssókn, N-Þing. 1930.
Samfeðra;
2) Ragnar Þór Kjartansson 7. apríl 1918 - 24. júní 2007. Var á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Vörubílstjóri og síðar rekstrarstjóri á Húsavík. Kona hans 12.6.1943; Hrafnhildur Jónasdóttir 8. janúar 1920 - 17. október 2015 Var á Helgastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Fékkst við ýmis störf á Húsavík.
3) Kristján Geir Kjartansson 7. júní 1920 - 31. mars 1993. Var á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Leigubifreiðarstjóri í Garðabæ.
4) Sigurður Gústav Kjartansson 18. mars 1922 - 23. okt. 1995. Var á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Bóndi á Brimnesi á Árskógsströnd.
5) Arnbjörn Árni Kjartansson 15. jan. 1925 - 19. feb. 2004. Síðast bús. í Keflavík.
6) Garðar Örn Kjartansson 11. júlí 1927 - 4. nóv. 2001. Var á Grundarhóli, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Ráðherrabílstjóri og þjónn. Einn af stofnendum Bæjarleiða. Kona hans 2.11.1963; Fjóla Jónasdóttir 29. maí 1937 frá Borgarnesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.2.2020
Tungumál
- íslenska