Halldóra Hjartar Proppé (1889-1936)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Hjartar Proppé (1889-1936)

Hliðstæð nafnaform

  • Halldóra Margrét Hjartar Proppé (1889-1936)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.11.1889 - 4.3.1936

Saga

Halldóra Margrét Hjartardóttir Proppé 1. nóv. 1889 - 4. mars 1936. Kambi 1890, Klukkulandi 1901, Hruna á Þingeyri 1910. Húsfreyja og verslunarmaður. Ekkja Gimli á Þingeyri 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

verslunarmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hjörtur Bjarnason 30. sept. 1860 - 22. apríl 1915. Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. 1889-93, á Klukkulandi og Mýrum í Dýrafirði, en síðar sjómaður á Þingeyri. Var í Hamarlandi, Staðarsókn. Barð. 1860 og kona hans; Steinunn Guðlaugsdóttir 3. okt. 1859 - 5. sept. 1943. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Kambi, Reykhólasókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Klukkulandi, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Klukkulandi í Dýrafirði, en síðar á Þingeyri.

Systkini Halldóru;
1) Snæbjörn Guðmundur Hjartarson 20. júlí 1887 - 21. jan. 1899. Var á Kambi, Reykhólasókn, A-Barð. 1890.
2) Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar 15. sept. 1888 - 6. nóv. 1954. Skólastjóri á Suðureyri við Súgandafjörð, Siglufirði og Akranesi. Var í Reykjavík 1910. Skólastjóri á Suðureyri 1930. Skólastjóri á Siglufirði 1933. Kona hans; Kristín Þóra Jónsdóttir Hjartar 19. desember 1896 - 31. desember 1982 Húsfreyja á Suðureyri 1930. Húsfreyja á Suðureyri, Siglufirði og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
3) Ólafur Ragnar Hjartarson Hjartar 24. maí 1892 - 26. feb. 1974. Járnsteypum. í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Járnsmiður á Þingeyri. Kona hans; Sigríður Kristín Egilsdóttir 13. sept. 1893 - 21. nóv. 1980. Húsfreyja í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Húsfreyja á Þingeyri. Dóttir þeirra; Svanhildur (1914-1966) móðir Ólafs Ragnars Grímssonar, 5. forseta lýðveldisins.
4) Þórður Sigurgeir Hjartarson 24. mars 1894 - 31. ágúst 1940. Skipstjóri í Hafnarfirði 1930.
5) Loftur Guðni Hjartarson Hjartar 8. feb. 1898 - 8. okt. 1980. Húsasmiður í Reykjavík. Trésmiður á Sólvallagötu 13, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) María Snæbjörg Hjartardóttir 12. jan. 1900 - 31. júlí 1987. Húsfreyja á Þingeyri við Dýrafjörð. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar; Jóhannes Haraldur Proppé 4. mars 1888 - 29. nóv. 1918. Nefndur Jóhannes Harald Proppé skv. Proppé. Kaupmaður á Þingeyri. Dó úr spönsku veikinni.

Börn þeirra;
1) Jóhanna Svava Jóhannesdóttir Proppé 13. júní 1919 - 30. ágúst 2005. Siðast bús. í Reykjavík. Svava starfaði fyrst við verslunarstörf í glæsilegri verslun Ragnars H. Blöndal. Lengst af vann hún við skrifstofustörf hjá Sjóvátryggingarfélagi Íslands, þar til hún fór á eftirlaun árið 1986. Svava var ógift og barnlaus.
2) Svafarr Proppé, f. 19. febrúar 1918 á Þingeyri, hann lést í spænsku veikinni 9. maí 1919

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri (15.9.1888 - 6.11.1954)

Identifier of related entity

HAH03464

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

er systkini

Halldóra Hjartar Proppé (1889-1936)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04723

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir