Halldóra Gunnlaugsdóttir (1893-1970) Ærlæk

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Gunnlaugsdóttir (1893-1970) Ærlæk

Parallel form(s) of name

  • Halldóra Gunnlaugsdóttir Ærlæk

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.10.1893 - 6.8.1970

History

Halldóra Gunnlaugsdóttir fæddist að Hafursstöðum í Öxarfirði 11. okt. 1893.
Húsfreyja á Ærlæk í Öxarfirði frá 1925. Stundaði barnakennslu um skeið.

Places

Hafurstaðir á Tjörnesi; Ærlækur:

Legal status

Kennaraskólinn og Iauk kennaraprófi. Einn vetur dvaldi hún í Kaupmannahöfn við hússttórnarnám og fleira.

Functions, occupations and activities

Formaður Samb. N-Þingeyzkra kvenna.

Mandates/sources of authority

Ég hef elskað, ég hef kysst
ég hef lífsins notið.
Ég hef einnig átt og misst
undir djúpar hlotið

Hlín, 1. Tölublað (01.01.1950), Blaðsíða 129. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4992492

Hlín, 1. Tölublað (01.01.1955), Blaðsíða 64. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4993231

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gunnlaugur Þorsteinn Flóventsson 8. jan. 1860 - 6. mars 1942. Bóndi á Hafursstöðum. „Honum er svo lýst, að hann hafi verið glaðlyndur, mjög jafngeðja, sífellt með gamanyrði á vörum, hjálpsamur ... hamhleypa við verk ... þéttur á velli og þéttur í lund.“ segir í Árbók Þingeyinga og kona hans; Jakobína Rakel Sigurjónsdóttir 20. apríl 1857 - 31. jan. 1924. Vinnukona á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Húsfreyja á Hafursstöðum í Öxarfirði. „Jakobína var gáfuð ... óvenju fróð ... og ritfær vel“ og skrifaði „á jólum 1908 sína eigin uppvaxtar- og ævisögu“ segir í Árbók Þingeyinga.

Systkini hennar;
1) Guðmundur Gunnlaugsson 13. júní 1886 - 10. júní 1920. Var á Hafursstöðum, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1890. Bóndi og kennari á Hafursstöðum og síðar í Ærlækjarseli í Öxarfirði. Drukknaði við ós Brunnár í Öxarfirði.
2) Flóvent Helgi Gunnlaugsson 10. apríl 1888 - 25. jan. 1983. Bóndi og trésmiður á Hafursstöðum, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Bóndi á Hafursstöðum 1912-66. Síðan á Kópaskeri. „oddhagur og listaskrifari.“ segir í Árbók Þingeyinga.
3) Sigurjón Gunnlaugsson 6. ágúst 1896 - 24. sept. 1921. Vinnumaður á Hafursstöðum, Öxafjarðarhreppi, N-Þing. 1920.
4) Theódór Gunnlaugsson 27. mars 1901 - 12. mars 1985. Bóndi og refaskytta á Hafursstöðum, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Bóndi og kennari á Hafursstöðum og Bjarmalandi í Öxarfirði, síðar á Húsavík. Rithöfundur, skrifaði nokkrar bækur og fjölda tímaritsgreina.

1925 giftist Halldóra Gunnlaugsdóttir Jóni Sigfússyni 25. jan. 1887 - 30. maí 1969, bónda á Ærlæk í Öxarfirði og fluttist þangað.
Þeim hjónum fæddust fjögur börn,
1) Guðmundur Sigurjón Jónsson 8. júní 1927 - 18. okt. 2011. Var á Ærlæk, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Bóndi á Ærlæk í Öxarfjarðarhreppi. Kona hans; Guðný Jóna Tryggvadóttir 3. okt. 1927 frá Húsavík
2) Svava Jónsdóttir 4. ágúst 1928. Var á Ærlæk, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930.
3) Sigfús Jónsson 2. feb. 1930 - 14. jan. 1999. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.
4) Oddný Rakel Jónsdóttir 20. feb. 1936 - 21. júlí 2010

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05081

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places