Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Þorsteinsson (1944) frá Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.9.1944 -
Saga
Halldór Þorsteinsson 29. sept. 1944. Kennari og grafískur hönnuður.
Staðir
Hólmavík; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Kennari og grafískur hönnuður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorsteinn Matthíasson 23. apríl 1908 - 28. sept. 1990. Var á Kaldrananesi I, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Kennari, skólastjóri og rithöfundur á Drangsnesi, Hólmavík, Blönduósi og víðar. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 1937; Jófríður Jónsdóttir 13. maí 1910 - 13. maí 1971. Var í Ljárskógum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Drangsnesi og víðar. Síðast bús. í Reykjavík. F. 12.5.1910 skv. kirkjubók.
Systkini Halldórs;
1) Matthías Jón Þorsteinsson f. 29. október 1942 - 17. september 1999 af slysförum. Verkamaður í Reykjavík, student. Kona hans 25.6.1965; Halldóra Sigríður Gunnarsdóttir 1946, þau skildu.
2) Jón Þorsteinsson f. 19. febrúar 1946, prestur á Mosfelli. Kona hans 10.9.1968; Sigríður Anna Þórðardóttir 14.5.1946, alþm.
Kona Halldórs; Björg Guðmundsdóttir 1.10.1949
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði