Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Sigurðsson (1891-1980) Efri-Þverá
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1891 - 21.4.1980
Saga
Halldór Sigurðsson 29. ágúst 1891 - 21. apríl 1980. Bóndi á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Staðir
Skarfhóll; Torfustaðir; Efri-Þverá:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Halldórsson 20. júlí 1844 - 26. des. 1924. Bóndi á Skarfhóli og Efri-Torfustöðum í Miðfirði. Bóndi og hagyrðingur á Efri-Þverá í Vesturhópi. Vinnumaður í Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Skarfhóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Efri Þverá, Þverárhreppi, V-Hún. 1920 og kona hans; Kristín Þorsteinsdóttir 20. sept. 1859 - 10. ágúst 1948. Húsfreyja á Skarfhóli og Efri-Torfustöðum í Miðfirði. Húsmóðir á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Fyrri kona Sigurðar 26.9.1876; Sigurlaug Bjarnadóttir 11. júní 1847 - 18. apríl 1887. Var í Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Flutti frá Lækjarkoti að Grímstungu 1871. Fór þaðan að Öxnatungu 1873. Húsfreyja á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
Systkini Halldórs samfeðra;
1) Bjarni Sigurðsson 27.12.1875 - 3.1.1876
2) Sigríður Sigurðardóttir 25.4.1877 - 28.5.1877
3) Hersilía Sigurðardóttir 19.9.1878 - 1.10.1878
4) Guðmann Sigurður Sigurðsson 1. júní 1880 - 12. júní 1884. Sonur þeirra á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
5) Hallfríður Sigurðardóttir 6.11.1881
6) Sigurlaug Sigurðardóttir 23.6.1884 - 2.7.1884
7) Hallmann Sigurður Sigurðsson 10. ágúst 1885 - 28. sept. 1968. Sjómaður á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Sjómaður á Vörum, Gerðahr., Gull. 1910, Sjómaður í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. síðast bús. í Gerðahr.
Alsystkini
8) Margrét Sigurðardóttir 13. júlí 1890 - 30. nóv. 1890
9) Guðrún Sigurðardóttir 13. apríl 1893 - 17. feb. 1973. Húsfreyja á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Pálína Sæmundsdóttir 9. feb. 1887 - 2. maí 1948. Fósturbarn í Litlasandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1890. Vinnukona á Ósum í Vesturhópshólas., V-Hún. 1910. Ljósmóðir á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ranglega nefnd Pálmey á manntali 1910. Móðir hennar; Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962 [10.12.1962 skv ÆAHún]. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr. og Vatnsdalshólum 1920, þá skilin að lögum. Fráskilin í Gröf 1910. Hvammi í Vatnsdal.
Börn þeirra;
Sigurður Halldórsson 12. sept. 1915 - 21. júlí 1980. Var á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhreppi, V-Hún. Kona hans; Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir 23. nóv. 1915 - 24. mars 1995. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Efri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Sigurðsson (1891-1980) Efri-Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði