Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Jónsdóttir (1925-2014) Draghálsi, Saurbæjarsókn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.6.1925 - 27.9.2014
Saga
Halldóra Jónsdóttir 26. júní 1925 - 27. sept. 2014. fæddist á Draghálsi, Saurbæjarsókn. Húsfreyja á Miðsandi í Hvalfjarðarhreppi, Hliði á Álftanesi, Kambshóli í Svínadal og loks í Kópavogi þar sem hún starfaði við heimilishjálp. Kvsk á Blönduósi 1942-1943.
Halldóra og Pétur bjuggu fyrstu árin á Miðsandi, Hvalfjarðarstrandarhreppi og Hliði á Álftanesi. Þau fluttu á Kambshól í Svínadal, þar sem þau bjuggu í 15 ár. Halldóra og Pétur fluttu síðan í Birkihvamm 15 í Kópavogi.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Útför Halldóru var gerð frá Kópavogskirkju 9. október 2014, kl. 15.
Staðir
Dragháls
Miðsandur
Hlið á Álftsnesi
Kambshóll
Kópavogur
Réttindi
Halldóra lauk barnaskólaprófi 1938.
Stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1942-43
Gagnfræðaskóla Akraness 1943-44.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Pétursson 23. mars 1887 - 22. sept. 1969. Bóndi á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Draghálsi í Svínadal og síðar á Geitabergi og kona hans; Steinunn Bjarnadóttir 17. mars 1895 - 27. des. 1972. Húsfreyja á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Draghálsi í Svínadal og síðar á Geitabergi.
Systkini;
1) Sigríður Jónsdóttir 24. ágúst 1916 - 8. apríl 1986. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Miðsandi á Hvalfjarðarströnd, síðar á Lundi í Lundarreykjadal. Síðast bús. á Akranesi.
2) Georg Pétur Jónsson 11. sept. 1918 - 4. des. 2003. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík.
3) Bjarni Jónsson 15. feb. 1920 - 30. sept. 2016. Prófessor við Vanderbilt háskólann í Nashville, Tennessee, Bandaríkjunum. Frumkvöðull í stærðfræði og virtur í heimi algebrunnar. Sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands og riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. K1: Amy Sprague, f.11.9.1929 í Bandaríkjunum. K2: Harriet Parkes Jónsson, f. 14.4.1930 í Bandaríkjunum og barn þeirra Mary Kristín, f. 4.8.1971.
4) Einar Jónsson 24. maí 1921 - 11. okt. 2009. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bifvélavirki í Reykjavík 1994.
5) Halldóra Jónsdóttir 23. apríl 1923 - 23. apríl 1923.
6) Erna Jónsdóttir 26.2.1927 - 29.11.2014. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930.
7) Haukur Jónsson 25. júlí 1929 - 10. okt. 1991. Bifvélavirki og verkstjóri í Reykjavík, síðast bús. þar. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930.
8) Pálmi Jónsson 17. apríl 1932 - 22. des. 1956. Gagnfræðingur
9) Elísa Jónsdóttir 29. mars 1939 - 19. nóv. 1986. Húsfreyja og iðnverkakona á Akureyri.
Maður hennar; Pétur Kristinn Þórarinsson 16. nóv. 1922 - 7. maí 1999. Vélstjóri og söðlasmiður, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Jón eðlisfræðingur, f. 1946, d. 2011. Hann var kvæntur Önnu S. Stefánsdóttur hjúkrunarfræðingi, f. 1947. Þeirra börn eru Halldóra, f. 1970, gift Einari Jónssyni, f. 1970. Þeirra börn eru Ásgrímur Ari, Jón Arnar, Unnur Vala og Baldur Hrafn. Dofri, f. 1972, kvæntur Kristrúnu Sigurðardóttur, f. 1968, þeirra börn eru Anna, Þrymur, Þrúður og Gyða. Dagbjört, f. 1977, gift Anders B. Jensen, f. 1979, þeirra börn eru Pétur Hugi og Freyja María.
2) Gísli Þór bifreiðasmiður, f. 1947, kvæntur Þorbjörgu Garðarsdóttur þroskaþjálfa, f. 1950. Þeirra börn eru Pétur Fannar, f. 1979, og Anna Guðlaug, f. 1984, gift Eiríki Kjerúlf, f. 1974.
3) Ari Vagn vinnuvélastjóri, f. 1953, kvæntur Marie Mercer, f. 1948. Þeirra börn eru Kári Hrafn, f. 1981, og Jennifer Elín, f. 1982, í sambúð með Ian Hunt, f. 1980.
4) Þuríður Una kennari, f. 1957, giftist Emil Dusan Ilic, f. 1955, d) 2006, þau skildu. Dóttir þeirra er Olivera, f. 1980.
5) Steinunn leiðbeinandi, f. 1962, í sambúð með Guðþóri Sverrissyni, f. 1961. Steinunn var gift Jóni Gauta Árnasyni, f. 1960, þau skildu. Synir þeirra eru Óðinn Þór, f. 1988, í sambúð með Elvu Rut Hraundal, f. 1991, þeirra barn er Elías Nökkvi, f. 2012. Dóttir Óðins Þórs og Emmu Lovísu Diego, f. 1991, Jasmín Rós, f. 2008. Ægir Már, f. 1996. Sonur Steinunnar og David Holmes Gwillen er Hafsteinn, f. 1982, kvæntur Laufeyju Friðriksdóttur, f. 1987, þeirra börn eru Tómas Orri, Jenný Dagbjört og Sóley Kristjana.
6) Ásta læknaritari, f. 1967, giftist Gunnari R. Kristinssyni, f. 1965, þau skildu. Þeirra synir eru Róbert Már, f. 1990, og Kristinn Aron, f. 1992.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 1.12.2022
Íslendingabók
mbl 9.10.2014. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1526690/?item_num=9&searchid=953cec37efa12ef142c25c96af79c389c72f227b
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Halld__ra_Jnsdttir1925-2014DraghlsiSaurbjarskn.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg