Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Borg Jónsdóttir (1945-2002) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.7.1945 - 10.5.2002
Saga
Halldóra Borg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1945. Halldóra og Kristján bjuggu í Reykjavík til að byrja með en voru í Danmörku 1968-1973. Þá fluttu þau í Kópavog og hafa búið þar síðan.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 10. maí 2002. Útför Halldóru var gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 17.5.2002 og hófst athöfnin klukkan 10.30.
Staðir
Réttindi
Kvsk 1964-1965
Starfssvið
Halldóra starfaði lengst af við skrifstofustörf, fyrst hjá ferðaskrifstofum og við innflutningsfyrirtæki en síðar hjá Össuri hf. og Eirbergi, dótturfyrirtæki Össurar, þar sem hún starfaði að sérfræðiráðgjöf um gervibrjóst.
Lagaheimild
Halldóra var virkur félagi í JC-hreyfingunni og síðar í Lionshreyfingunni þar sem hún var nýlega gerð að Melvin Jones-félaga. Halldóra vann mikið við leiðbeinendastörf, fyrst með JC en síðar í Tjarnarskóla sem leiðbeinandi í félagsmálum. Hún vann í mörg ár með Samhjálp kvenna, m.a. í heimsóknarþjónustu á sjúkrahús fyrir konur sem fengið höfðu brjóstakrabbamein.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Þórarinsson 30. júní 1905 - 10. nóv. 1967. Útgerðarmaður í Reykajvík. Var í Reykjavík 1910. Netamaður á Norðurstíg 9, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945 og Guðrún Þorkelsdóttir húsfreyja
1) Halldór Heiðar Jónsson f. 18.10.1935 - 10.10.2009, maki Helga Jóhannsdóttir,
2) Þórarinn Þorkell Jónsson f. 7.6.1938 - 23.11.2009, Var í Reykjavík 1945. Skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri og rak eigin endurskoðunarskrifstofu, maki Þorbjörg Jónsdóttir,
3) Guðmundur Reynir Jónsson f. 10.1.1940, Var í Reykjavík 1945, maki Kolbrún Halldórsdóttir.
Systur Halldóru er
4) Ragnheiður Jónsdóttir f. 9.5.1943 d. 1954.
5) Þórleif Drífa Jónsdóttir f. 6.9.1951, maki Finnbogi B. Ólafsson,
Hinn 2. janúar 1966 giftist Halldóra Kristjáni Kristjánssyni, framkvæmdastjóra og rekstrarráðgjafa, f. 18. apríl 1944 í Reykjavík. Halldóra og Kristján eiga þrjú börn. Þau eru:
1) Guðrún, f. 1965, maður hennar er Benedikt Sigurbjörnsson. Þau eiga þrjú börn, Björn Andra, Atla Stein og Borg Dóru.
2) Kristján, f. 1971, kona hans er Unnur Elfa Þorsteinsdóttir. Þau eiga eina dóttur, Alexöndru.
3) Lilja, f. 1980, unnusti hennar er Kjartan H. Óskarsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.5.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 21.5.2021
Íslendingabók
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Halldra_Borg_Jnsdttir1945-2002Reykjavk.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg