Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Hliðstæð nafnaform

  • Hallbjörn Jóhann Hjartarson (1935) Kántrýsöngvari
  • Hallbjörn Jóhann Hjartarson Kántrýsöngvari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.6.1935 -

Saga

Hallbjörn Jóhann Hjartarson 5. júní 1935. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kántrýsöngvari og veitingamaður Kántrýbæ. Brimnesi Skagaströnd.

Staðir

Vík; Brimnes; Kántrýbær Skagaströnd;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Kántrýsöngvari; Veitingamaður:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Hjörtur Jónas Klemensson, bátaformaður í Vík á Skagaströnd, f. 15. febrúar 1887, d. 6. febrúar 1965, og kona hans Ásta Þórunn Sveinsdóttir, f. 21. júlí 1891, d. 30. desember 1960. Hallbjörn átti 15 systkini og voru þau:
1) Hólmfríður Hjartardóttir f. 31.12. 1909, d. 15.12. 1991. Húsfreyja á Skagaströnd og í Reykjavík.
2) Bæring Júní Hjartarson f. 27.6. 1911, d. 30.12. 1991. Verkamaður í Varmahlíð.
3) Ólína Guðlaug Hjartardóttir f. 16.8. 1912, d. 27.7. 1983. Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd. Barnsfaðir: Richard Fergenseng, f. í Bretlandi.
4) Sigurður Hjartarson f. 28.9. 1913, d. 8.5. 1914,
5) Viktoría Margrét Hjartardóttir f. 25. jan. 1915 - 21. jan. 2008
6) Sigurbjörg Kristín Guðmunda 25. jan. 1915 - 21. jan. 2008 f. 26.9. 1916, d. 14.7. 1985. Húsfreyja í Vík á Skagaströnd, Hún. Léttastúlka á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
7) Guðný Einarsína Hjartardóttir f. 28. júní 1918 - 14. mars 2011. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Blálandi á Skagastönd.
8) Þórarinn Þorvaldur Hjartarson f. 12.1. 1920, d. 28.1. 1991. Sjómaður og verkamaður, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
9) Sveinn Guðvarður Hjartarson f. 17.4. 1921, d. 22.11. 1961. Vélstjóri og útgerðarmaður. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Drukknaði ásamt Hirti bróður sínum.
10) Georg Rafn Hjartarson f. 27.5. 1923, d. 13.9. 2001. Múrari á Skagaströnd og Blönduósi, síðar starfsmaður ÁTVR í Reykjavík. Var lengi minkabani á Skagaströnd. Var í Höfðatúni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Hjörtur Ástfinnur Hjartarson f. 22.3. 1925, d. 22.11. 1961. Formaður og skipstjóri. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Höfðatúni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Drukknaði ásamt Sveini bróður sínum.
12) óskírður drengur, f. 7.8. 1926, d. 13.9. 1926,
13) Kristján Arinbjörn Hjartarson fæddist á Blönduósi 21. apríl 1928 - 2. ágúst 2003. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Organisti, kórstjóri, hagyrðingur og skáld. Verkamaður á Skagaströnd. Kona hans 27.12.1954; Sigurbjörg Björnsdóttir 17. júní 1930 - 3. apríl 1981. Var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkakona. Síðast bús. í Höfðahreppi.
14) Sigurður Hjartarson f. 7.2. 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
15) óskírður drengur, f. 13.9. 1931, d. 24.10. 1931.

Kona hans 25.5.1958; Amy Eva Eymundsdóttir 5. feb. 1939 - 7. mars 2012. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, fiskverkakona, verslunarstarfsmaður og starfaði síðar við veitingarekstur á Skagaströnd. Skírð Amy Evarda Hentze.

Þau hjónin eignuðust fjögur börn;
1) Óskírt sveinbarn, f. 21.10. 1957, d. sama dag.
2) Grétar Smári, f. 30.9. 1960, sjómaður á Skagaströnd. Dóttir hans frá fyrri sambúð er Auður Valdís, f. 13.5. 1987. Hún á synina Viktor Benóný, f. 22.8. 2005, og Arnar Levý, f. 26.11. 2011. Grétar Smári giftist 18.1. 1997 Corneliu Boncales, f. 31.12. 1967. Synir þeirra eru, a) Elmar Jóhann, f. 5.4. 1998 og b) Eymundur Lorens, f. 28.4. 1999.
3) Kenny Aðalheiður, húsmóðir á Skagaströnd, f. 8.11. 1963. Í sambúð frá 1983 með Ómari Sigurbjörnssyni, f. 19.3. 1955, farmanni hjá Eimskip. Þau eiga fjögur börn, 1) Amy Ósk, f. 28.1. 1984, hún á soninn Mikael Örn, f. 24.12. 2006. 2) Hallbjörn Freyr, f. 5.2. 1986, sonur hans er Kristján Freyr, f. 30.6. 2009. 3) Ómar Ingi, f. 6.9. 1988. 4) Linda Rós, f. 16.3. 1995.
4) Svenny Helena, húsmóðir á Skagaströnd, f. 30.1. 1967, rekur veitingastaðinn Kántrýbæ ásamt manni sínum. Dóttir hennar frá fyrri sambúð er Katrín Inga Hólmsteinsdóttir, f. 26.1. 1987. Sambúð frá 1992 með Gunnari Sveini Halldórssyni, f. 3.6. 1969. Þau eiga þrjú börn, a) Alex Már, f. 17.9. 1993, b) Eva Dís, f. 8.8. 1994, c) María Gret, f. 10.8. 2004. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd (11.2.1902 - 1.6.1989)

Identifier of related entity

HAH03500

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Árnason Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði (24.9.1925 - 14.11.1983)

Identifier of related entity

HAH03096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989) (25.4.1933 - 2.9.1989)

Identifier of related entity

HAH04765

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vík Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00722

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd (25.1.1915 - 21.1.2008)

Identifier of related entity

HAH09055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd (25.1.1915 - 21.1.2008)

Identifier of related entity

HAH09055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd (27.5.1923 - 13.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

er systkini

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi (28.6.1918 - 14.3.2011)

Identifier of related entity

HAH06341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

er systkini

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brimnes á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00183

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brimnes á Skagaströnd

er stjórnað af

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kántrýbær Hólanesvegi 11 Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kántrýbær Hólanesvegi 11 Skagaströnd

er stjórnað af

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04632

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir