Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallbjörn Andrésson (1917-1943) söngkennari Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Hallbjörn Bergmann (1917-1943) söngkennari Skagaströnd
- Hallbjörn Bergmann Andrésson söngkennari Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.11.1917 - 2.1.1943
Saga
Hallbjörn Bergmann Andrésson 15. nóv. 1917 - 2. jan. 1943. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Organisti og söngkennari á Skagaströnd. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Neðri-Harrastaðir; Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Organisti og söngkennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Andrés Guðjónsson 15. feb. 1893 - 5. okt. 1968. Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957 og kona hans; Sigurborg Hallbjarnardóttir 24. ágúst 1893 - 3. des. 1983. Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Systkini Hallbjörns;
1) Guðjón Andrésson 24. okt. 1920 - 20. júní 2012. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Fellsbraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Trésmiður og síðar verslunareigandi á Skagaströnd. Guðjón kvæntist 6. júní 1954 eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigfríði Runólfsdóttur, f. 28. apríl 1928 frá Húsavík í Strandasýslu.
Guðjón og Sigfríður eignuðust þrjár dætur.
2) Sigfús Haukur Andrésson 8. ágúst 1922 - 27. nóv. 2010. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930, cand mag., skjalavörður á Þjóðskjalasafni, kvæntur Guðrúnu Lange, dr. í bókmenntum og miðaldafræði
3) Lilja Ólöf Andrésdóttir 19. nóv. 1924 - 31. jan. 2011. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. M: Edward Nagle slökkviliðsstjóra í Providence, Rhode Island í Bandaríkjunum.
4) Árni Guðmundur Andrésson 18. mars 1927 - 3. ágúst 2002. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Efnafræðingur, starfaði um skeið sem skrifstofustjóri og gæslumaður.
Maki1; Helga Arngrímsdóttir f. 7. apríl 1926 - 30. maí 1988 Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík, þau skildu.
Hinn 2. ágúst 1968 kvæntist Árni Stefaníu Sigurðardóttur, f. 2.6. 1921 í Vestmannaeyjum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði