Hallbjörn Andrésson (1917-1943) söngkennari Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallbjörn Andrésson (1917-1943) söngkennari Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Hallbjörn Bergmann (1917-1943) söngkennari Skagaströnd
  • Hallbjörn Bergmann Andrésson söngkennari Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.11.1917 - 2.1.1943

Saga

Hallbjörn Bergmann Andrésson 15. nóv. 1917 - 2. jan. 1943. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Organisti og söngkennari á Skagaströnd. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Neðri-Harrastaðir; Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Organisti og söngkennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Andrés Guðjónsson 15. feb. 1893 - 5. okt. 1968. Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957 og kona hans; Sigurborg Hallbjarnardóttir 24. ágúst 1893 - 3. des. 1983. Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Systkini Hallbjörns;
1) Guðjón Andrésson 24. okt. 1920 - 20. júní 2012. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Fellsbraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Trésmiður og síðar verslunareigandi á Skagaströnd. Guðjón kvæntist 6. júní 1954 eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigfríði Runólfsdóttur, f. 28. apríl 1928 frá Húsavík í Strandasýslu.
Guðjón og Sigfríður eignuðust þrjár dætur.
2) Sigfús Haukur Andrésson 8. ágúst 1922 - 27. nóv. 2010. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930, cand mag., skjalavörður á Þjóðskjalasafni, kvæntur Guðrúnu Lange, dr. í bókmenntum og miðaldafræði
3) Lilja Ólöf Andrésdóttir 19. nóv. 1924 - 31. jan. 2011. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. M: Edward Nagle slökkviliðsstjóra í Providence, Rhode Island í Bandaríkjunum.
4) Árni Guðmundur Andrésson 18. mars 1927 - 3. ágúst 2002. Var á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Efnafræðingur, starfaði um skeið sem skrifstofustjóri og gæslumaður.
Maki1; Helga Arngrímsdóttir f. 7. apríl 1926 - 30. maí 1988 Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík, þau skildu.
Hinn 2. ágúst 1968 kvæntist Árni Stefaníu Sigurðardóttur, f. 2.6. 1921 í Vestmannaeyjum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Guðjónsson (1893-1968) (15.2.1893 - 5.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01017

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Andrés Guðjónsson (1893-1968)

er foreldri

Hallbjörn Andrésson (1917-1943) söngkennari Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04631

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir