Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1975-1995 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Ein bók
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Veiðifélagið var stofnað á Blönduósi 7.febrúar 1974 og var kosin bráðabirgðastjórn og hlutu kosningu þeir:
Ólafur Sigfússon og Valur Snorrason. Félagsmenn urðu 18 talsins svo vitað sé.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Ein gestabók 1975-1995
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
M-a-3
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Veiðifélagið Veiðikló (1974) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
18.7.2023 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Höfðaver er skáli í landi Forsæludals staðsettur við Vestara Friðmundarvatn á Grímstunguheiði, reistur 1975 og notaður af Veiðifélaginu Veiðikló og er skilgreindur sem fjallasel 30 fermetrar að stærð með gistimöguleika fyrir átta manns. Ekki er salerni til staðar í skálanum né aðstaða til eldunar. Skálinn tók við af eldri kofa sem Ólafur Sigfússon í Forsæludal átti en sá kofi varð ónýtur.
Úr fundargerðabók félagsins.
https://www.skipulag.is/media/pdf-skjol/mannvirki_a_midhalendingu.pdf bls. 36, sótt þann 18.7.2023